[SELT] Fujifilm X-T3 silfur
Sent: Mið 20. Nóv 2019 15:29
Til sölu silfurlitað Fujifilm X-T3 boddý. Vélin er rúmlega ársgömul, keypt hér heima hjá Ljósmyndavörum í september 2018. Vélin lítur nánast eins og ný fyrir utan smávægilegt nudd sem varla sést. Myndflagan (26.1MP) er frábær 4K videogæðin úr þessari vél eru geggjuð. Með vélinni fylgir allt það sem kom með í kassanum, bæklingar, ól, hleðslutæki, flass osfrv. ..og kassinn auðvitað. Ég læt aukabatterý fylgja með í kaupbæti.
Verð: 160.000 kr. | X-T3 kostar núna 206 þúsund á tilboði hjá Ljósmyndavörum og $1300 á tilboði hjá BHPhoto sem myndi enda í 205-210 þúsund hingað. Þ.a. verðið ætti að teljast sanngjarnt.
Verið óhrædd við að senda á mig línu með spurningum. Ástæða fyrir sölu er að ég keypti mér Fujifilm GFX (medium format) og er ekki nógu "lóded" til að eiga báðar.
Er einnig að selja Fujifilm 85mm f/1.2 (80.000)
og Fringer EF-FX Pro adapter fyrir Canon EF á Fuji X með fullti virkni (30.000)
Ein mynd úr vélinni sem ég tók síðasta vor við Bled í Slóveníu. Linsa Fujifilm XF 8-16mm f/2.8.
Þessi er svo tekin hér heima við Eystrahorn. Linsa Samyang 12mm f/2.
Verð: 160.000 kr. | X-T3 kostar núna 206 þúsund á tilboði hjá Ljósmyndavörum og $1300 á tilboði hjá BHPhoto sem myndi enda í 205-210 þúsund hingað. Þ.a. verðið ætti að teljast sanngjarnt.
Verið óhrædd við að senda á mig línu með spurningum. Ástæða fyrir sölu er að ég keypti mér Fujifilm GFX (medium format) og er ekki nógu "lóded" til að eiga báðar.
Er einnig að selja Fujifilm 85mm f/1.2 (80.000)
og Fringer EF-FX Pro adapter fyrir Canon EF á Fuji X með fullti virkni (30.000)
Ein mynd úr vélinni sem ég tók síðasta vor við Bled í Slóveníu. Linsa Fujifilm XF 8-16mm f/2.8.
Þessi er svo tekin hér heima við Eystrahorn. Linsa Samyang 12mm f/2.