mig langar að hanna þetta borð, ég með bilskúr, með öll verkfærin
vildi bara óska þess að gaurin mundi sina, hvernig hann er að setja þetta allt saman
ég kann ekkert að smiða, vill hobbiast
Re: Mig langar að gera svona
Sent: Lau 15. Jún 2019 16:43
af Gunnar
þetta er þannig séð mjög auðvelt. mælir hvað þú hefur mikið pláss fyrir stórt borð og ferð svo að skoða borð sem passa og kaupir það. það kemur líklegast ekki samansett og flest borð sem þu kaupir i dag er mjög auðvelt að setja saman. kaupir svo fjöltengi(myndi mæla með að kaupa með innbyggðu öryggi), og kapalrennu í einhverri rafvirkjaverslun og skrúfar það uppundir borðið(passa að skrúfurnar fara ekki i gegnum borðið). verslar í elko eða aliexpress(ég gerði það) eða álíka skjástand fyrir 1 eða 2 skjái og festir aftaná borðið. Ef þú ert með gaming lyklaborð er kannski erfitt að láta vírinn felast allveg ef kapallinn er mjög þykkur eins og hjá mér, en lætur hann þá bara liggja aðeins lengra. Lætur alla vírana svo fara niður bakvið skjástandinn eða uppvið hann.
Re: Mig langar að gera svona
Sent: Lau 15. Jún 2019 22:23
af jojoharalds
Þetta er ekkert mál
Re: Mig langar að gera svona
Sent: Lau 15. Jún 2019 23:33
af Semboy
yeah, well þetta verður bara progress þráður wish me luck
Re: Mig langar að gera svona
Sent: Sun 16. Jún 2019 00:27
af Semboy
Semboy skrifaði:yeah, well þetta verður bara progress þráður wish me luck
mun tjekka husasmiðja á mánudagin, hvað svona timbur á eftir að kosta
Re: Mig langar að gera svona
Sent: Sun 16. Jún 2019 09:52
af Runar
Mæli með að skoða þennan þráð fyrir hugmyndir af tölvu aðstöðu (tölvuaðstöðu? 1 orð eða 2?) og slíku, líka bara fun að skoða þetta, mörg mjög flott setup