Ég er með ýmislegt bruggdót til sölu, flestallt keypt nýtt hjá Brew.is. Þetta er frábært setup ef maður vill byrja að brugga með félögunum (eða einn ef maður er mjög þyrstur!). Þetta er til sölu þar sem ég þurfti að minnka við mig.
Blichmann Boilermaker 114L (30 gal) með 5500W elementi og fölskum botni - 110 þús. kr.
Blichmann Fermenator 98,5L (26gal) (14gal + 12gal stækkun) - 105 þús. kr.
Gerjunarskápur - 25 þús. kr.
Kælispírall (Á sterum! Frá brew.is skv. þessari pælingu: http://www.mrmalty.com/chiller.php) - 18 þús. kr.
Spreykúla (til að þrífa Fermenator t.d.) - 8 þús. kr.
Hraðtengi (6 karlar og 5 kerlingar) - 500 kr. / stk.
Thrumometer - 3 þús. kr.
Alltaf vel þrifið og (skammarlega) sparsamt notað.
[TS] Heimabrugg græjur!
[TS] Heimabrugg græjur!
- Viðhengi
-
- brugg1.jpg (39.61 KiB) Skoðað 771 sinnum
-
- brugg2.jpg (42.52 KiB) Skoðað 771 sinnum
-
- brugg3.jpg (44.83 KiB) Skoðað 771 sinnum
-
- brugg4.jpg (16.61 KiB) Skoðað 771 sinnum
-
- brugg5.jpg (59.89 KiB) Skoðað 771 sinnum
-
- brugg6.jpg (51.38 KiB) Skoðað 771 sinnum