IKEA perunar virka með Hue, það getur verið bölvað maus að henda þeim inná kerfið samt(virkaði reyndar frekar hratt með 3rd party appi sem heitir Hue Lights) og þær virka t.d. ekki með Homekit í gegnum Hue-Bridge. Aftur á móti virka þær fínt ef þú ert með IKEA bridge við þetta í gegnum Homekit, sem er ekkert slæmt myndi ég halda þar sem Ikea-Bridgeið kostar ekki mikið, samt óþarfi að hafa 2 bridge
Allavega ef þú nennir að standa í þessu 3rd pary pælingum og láta þetta allt tvinna saman og vonandi finna app sem nær að tvinna þessu öllu saman án þess að hafa fleirri en eina bridge þá er ætti að vera óhætt að nota Ikea perunar.
p.s. Eitt við Ikea perunar er t.d. að þær ná ekki að fara mikið meira niður fyrir 15%(gæri jafnvel verið e-ð hærra) í styrk, þannig ef þú vilt hafa soft lýsingu í myrkri þá þarf að hafa það í huga