[TS] Hagstæður skólabíll/snasttari. Fornbíl (2 ára skoðun) (Vaktin Exclusive)

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

[TS] Hagstæður skólabíll/snasttari. Fornbíl (2 ára skoðun) (Vaktin Exclusive)

Pósturaf littli-Jake » Fös 09. Feb 2018 23:20

Til sölu eftirfarandi fornbíll.
1992 Toyota Corolla sedan
1600cc bensín sjálfskiptur
Akstur um 183.000
Bílinn er búinn að vera í fjölskildunni í um 5 ár. Hefur eitt og annað verið endurnýjað í honum síðan. Á síðustu 12 mánuðum eftirfarandi
Complet bremsur aftan.
Diskar og klossar framan. Finst að ég hafi gert upp dælurnar en ætla ekki alveg að lofa því.
Þverstífa í hjólabúnaði að aftan.
Sviss.

Eins og gefur að skilja lítur bílinn ekki sérlega vel út sökum aldurs. Gerði nýlega við gamla skemd á afturhlið bílsins sem þurfti að mála. Restin af bílnum er bínsa mislit frá rauðu yfir í bleikt.

Kostir
-Fornbílar bera engin bifreiðagjöld.-
Bílinn fékk fulla skoðun í janúar og þarf ekki að mæta aftur í skoðun fyrr en sumarið 2020
Ef þú ert með annn bíl skráðan á þig má semja um lægra iðngjald við tryggingarfélögin.
Merkilega lítið rið og ekkert að því sem er að fara að valda vandræðum
Geislaspilari með Aux tengi út og RCA aftaná. Bíður upp á að setja alvöru græjur í bílinn :8)
*Bónus kostur. Konan kvartaði einhvertíman um að það væri svo leiðinlegt að bíða eftir að bílinn hittnaði svo að ég hækkaði hægaganginn í bílnum. Það gerist reyndar ekki alveg strax og hann er settur í gang en þegar hann hefur aðeins volgnað gengur hann í um 1400rpm í park og nutral. Fer síðan niður í venjulegan snúning í D og R.

Gallar
Eins og áður sagði er lakkið ekki að fara að vinna til verðlauna. Hinsvegar kom viðgerði á honum mjög vel út. Væri þannig séð ekki mikið mál að samlita bílinn með þeirri málningu sem var notuð. Þyrfti talsverða vinnu með sandpappír og málningu en ekkert sem þarf þannig séð kunnáttu í. Þyrfti ekkert að spasla.
Þar sem ég skiptu um sviss í bílnum (gamli festist) eru 2 lyklar til að setja í gang en aðrir tveir til að opna og loka bílnum.
Eins og allar gamlar Toyotur brennir bílinn smurolíu. kemur brúis með bílnum.

Hef ekki en gert upp við mig á hvernig dekkjum bílinn fer. Það verður annaðhvort á sumardekkjum sem voru keipt í byrjun síðasta sumar eða nagladekkjum.

Þar sem að Vaktin er owsome verður bílinn bara auglýstur hér fyrst um sinn
Verð. Þar sem það kostar lítið sem ekkert að eiga hann og þarf líklegast ekkert að gera nema að bæta við olíu og bensíni á bílinn næstu 2 árin rúnlega set ég frekar hátt verð á gripinn.
170.000Kr.
Hef lítinn áhuga á skiptum en það má alltaf bjóða

Set inni mindir seinna í kvöld og skal taka myndir sem sýna viðgerðina á morgun

Mynd
Mynd
Mynd


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


david69
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 04. Feb 2018 00:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hagstæður skólabíll/snasttari. Fornbíl (2 ára skoðun) (Vaktin Exclusive)

Pósturaf david69 » Lau 10. Feb 2018 23:33

Toyota eru góðir bílar, á einmitt 1997 Corolla.

Endalaust hægt að gera við, reikna með að nota hann nokkur ár í viðbót.


Desktop: i7-7700K (H110i) - GTX 1080 Ti - 32 GB DDR4 - SSD: 525 GB M.2 Crucial MX300 - HDD: 8TB
Server: Intel NUC (i7-7567U) Ubuntu Server 16.04 running Plex Media Server


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hagstæður skólabíll/snasttari. Fornbíl (2 ára skoðun) (Vaktin Exclusive)

Pósturaf littli-Jake » Mán 12. Feb 2018 21:28

Einhverjar þreifingar í gangi en ekkert beint að gerast


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180