ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Sent: Mið 11. Okt 2017 11:43
Er að leita að góðum High-End heyrnatólum, t.d. HD650, HD700 etc.
Ekki verra ef heyrnatóla-formagnari fylgi
Ekki verra ef heyrnatóla-formagnari fylgi
jonsig skrifaði:Fáðu þér HD700 þá þarftu ekki að standa í einhverju formagnara rugli.
jonsig skrifaði:1.
Útaf impedansinn í þeim er mun lægri en í HD650. Svo svokallaðir high efficency driverar á þeim eins og með t.d. grado ps500 sem eru svipuð hd700.
Neodymium seglar, eðalmálmar ofl sem er bætt við dílinn fyrir meiri pening auðvitað:D
2. Hef átt báðar tegundir, Hd700 er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. HD650 keyrir alveg á crappy audio output, en ekki búast við einhverju blasti.
3. Ekki vera horfa of mikið á youtube, eitthvað lið sem heldur að það hafi vit á hlutunum. Og eru að reyna selja formagnara. Alltaf æskilegra að spyrja LÆRÐA sérfræðinga á þessu sviði.
4. Þú vilt ekki hafa hvort sem er formagnara á crappy audio output eins og á standard fartölvu, formagnarinn magnar bara crap hljóðgæði hvort sem er hann lagar ekki eitt né neitt nema power lagg, persónulega vill ég formagnara ef ég þarf þess sem bjagar ekki soundið.
Keyptu þér HD700 fyrir mismunin og pluggaðu heyrnatólunum í einhverja góða audio source.. eins fínt hljóðkort eða vandaða útvarpsgræju.
ÓmarSmith skrifaði:jonsig skrifaði:1.
Útaf impedansinn í þeim er mun lægri en í HD650. Svo svokallaðir high efficency driverar á þeim eins og með t.d. grado ps500 sem eru svipuð hd700.
Neodymium seglar, eðalmálmar ofl sem er bætt við dílinn fyrir meiri pening auðvitað:D
2. Hef átt báðar tegundir, Hd700 er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. HD650 keyrir alveg á crappy audio output, en ekki búast við einhverju blasti.
3. Ekki vera horfa of mikið á youtube, eitthvað lið sem heldur að það hafi vit á hlutunum. Og eru að reyna selja formagnara. Alltaf æskilegra að spyrja LÆRÐA sérfræðinga á þessu sviði.
4. Þú vilt ekki hafa hvort sem er formagnara á crappy audio output eins og á standard fartölvu, formagnarinn magnar bara crap hljóðgæði hvort sem er hann lagar ekki eitt né neitt nema power lagg, persónulega vill ég formagnara ef ég þarf þess sem bjagar ekki soundið.
Keyptu þér HD700 fyrir mismunin og pluggaðu heyrnatólunum í einhverja góða audio source.. eins fínt hljóðkort eða vandaða útvarpsgræju.
HD700 eru samt 150 Ohm , viltu meina að þú þurfir ekki "extra" power til að nýta þau ?
https://www.cnet.com/news/headphone-buy ... ce-models/