Síða 1 af 1

[TS] JBL E-100 og Yamaha hátalarar

Sent: Sun 27. Nóv 2016 15:03
af Tiger
Er með til sölu 2 pör af gæða hátölurum.

Fyrst ber að nefna frábæra JBL E-100 golfhátalara. Er eini eigandi þeirra og kannski 10 ára gamlir (gæti verið nær 12, ekki viss), hafa staðið sig með príði og voru ófá partýin sem þeir knúðu þar sem löggan þurfti að stoppa tónlist.

Single magnetically shielded, 3-way, dual 10-inch floorstanding speaker
Dual 10-inch PolyPlas woofers, 4-inch PolyPlas midrange, and 0.75-inch dome tweeter
Straight-Line Signal Path (SSP) crossover network ensures pure signal
125 watts continuous and 500 watts peak power handling; 250 watts max amp power

41NKRW1XSBL.jpg
41NKRW1XSBL.jpg (23.71 KiB) Skoðað 674 sinnum



Seinna parið eru svartir Yamaha NS-333. Svo sem lítið um þá að segja, keypti þá fyrir c.a. ári síðan og notað sem bakhátalara síðan og virka flott.

5-inch PMD cone woofer and 1-inch aluminum dome tweeter in each speaker
Waveguide horns reduce reflected sound while directing more sound waves to your ears
60 watts nominal power; 150 watts music power
Monster Cable internal wiring ensures clean, clear signal


81JxY6SeHJL._SL1500_.jpg
81JxY6SeHJL._SL1500_.jpg (218.86 KiB) Skoðað 674 sinnum



Verð: Tilboð

Re: [TS] JBL E-100 og Yamaha hátalarar

Sent: Mán 28. Nóv 2016 05:11
af Legolas
Hef áhuga, hvað kostuðu þeir nýir?

Re: [TS] JBL E-100 og Yamaha hátalarar

Sent: Mán 28. Nóv 2016 07:56
af Tiger
Legolas skrifaði:Hef áhuga, hvað kostuðu þeir nýir?


Yamaha líklega seldir

Get ómögulega munað hvað JBL kostuðu á sínum tíma... get komist að því örugglega.

Re: [TS] JBL E-100 og Yamaha hátalarar

Sent: Þri 29. Nóv 2016 12:51
af Tiger
JBL ennþá til.

Komið 30þús tilboð, læt þetta lifa í 2 daga í viðbót.