Síða 1 af 1

[TS] Samsung Note 3 (AT&T) brotið gler, virkar 100%

Sent: Sun 16. Okt 2016 13:37
af worghal
Sælir.
Er hérna með eitt stykki Samsung Galaxy Note 3 frá USA. Hann er frá AT&T en virkar hér án vandræða.
Síminn er 32Gb og hægt að setja minniskort í hann.

spekkar: http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_note_3-5665.php

einu gallar eru að það er brotið glerið en það ætti ekki að vera mikið mál að skipta um það og glerið sjálft er ekki dýrt :)

Mynd

Svart Otterbox hulstur fylgir með og skjá filma :)

Endilega skjótið á mig tilboðum.

Re: [TS] Samsung Note 3 (AT&T) brotinn skjár

Sent: Mið 19. Okt 2016 21:06
af worghal
upp

Re: [TS] Samsung Note 3 (AT&T) brotið gler, virkar 100%

Sent: Fim 20. Okt 2016 01:37
af Geronto
Sæll,

Það er jú mikið mál að skipta um glerið sjálft og í flestum tilfellum þarftu að skipta um skjáinn líka þar sem að það er mjög erfitt að skipta um glerið sjálft án þess að vera með sérstaka vél sem tekur glerið af skjánum, þar á móti kemur samt að það er nokkuð auðvelt að skipta um skjáinn :)
Þetta er flottur sími og miðað við verð á ebay þá er þessi sími með heilum skjá að fara á 230 ish dollara sem er rúmlega 30k eftir toll, skjár á þetta er í kringum 100 dollara.
Myndi setja ca. 20-25k á símann svo að fólk hafi smá viðmið :D

Kv. Verðlögga ;)

Re: [TS] Samsung Note 3 (AT&T) brotið gler, virkar 100%

Sent: Lau 22. Okt 2016 14:49
af worghal
Geronto skrifaði:Sæll,

Það er jú mikið mál að skipta um glerið sjálft og í flestum tilfellum þarftu að skipta um skjáinn líka þar sem að það er mjög erfitt að skipta um glerið sjálft án þess að vera með sérstaka vél sem tekur glerið af skjánum, þar á móti kemur samt að það er nokkuð auðvelt að skipta um skjáinn :)
Þetta er flottur sími og miðað við verð á ebay þá er þessi sími með heilum skjá að fara á 230 ish dollara sem er rúmlega 30k eftir toll, skjár á þetta er í kringum 100 dollara.
Myndi setja ca. 20-25k á símann svo að fólk hafi smá viðmið :D

Kv. Verðlögga ;)

tek verðlöggum fagnandi þar sem ég veit ekkert hvað ég ætti að rukka fyrir þetta :)

en þessi fer ódýrt ef einhver vill dunda sér við þetta og skoða ég öll tilboð og skipti :D

Re: [TS] Samsung Note 3 (AT&T) brotið gler, virkar 100%

Sent: Mán 31. Okt 2016 21:47
af worghal
upp!
virkar fullkomlega og það er ekkert að LCD skjánum sjálfum! :D

Re: [TS] Samsung Note 3 (AT&T) brotið gler, virkar 100%

Sent: Fim 17. Nóv 2016 13:35
af worghal
Upp