Síða 1 af 1

[SELT] HTC Vive

Sent: Fim 07. Júl 2016 00:35
af hognir
Góðan dag,

Ég er að selja HTC Vive-ið mitt. Eg keypti það i byrjun april og fekk það afhent i miðjum maí á þessu ari.

Það er allt i topp standi og það hefur verið notað kannski 10-15 sinnum.

Eg hef ekki timann sem eg helt að eg hefði til að spila þetta og er það astæðan fyrir solunni.

Allt fylgir i pakkningunum sem það kom i (fyrir utan einnota poka utan um snururnar).

Það sem fylgir:
Htc vive headset
2x htc vive controllerar
Breakout box (millistykki milli tolvu og headsets)
Hdmi snura
Usb snura f. Breakout box
Rafmagnssnura fyrir breakout box
2x hleðslusnurur fyrir controllera + usb rafmagnsklo
2x base station (lighthouses fyrir tracking)
1x sync snura fyrir lighthouses

Það eru engar rispur eða neitt að sja a headsettinu.

Her er linkur a græjuna:
http://m.tolvutek.is/vara/vive-syndarveruleikagleraugu

Þetta kostar 200k hja tol utek en eg borgaði 144k fyrir þetta fra http://www.htcvive.com

Verð: 105.000kr-

Það er velkomið að skoða græjuna aður en hun er keypt en eg verð buinn að pakka henni saman.

Vinsamlegast sendið pm her ef það er ahugi

Re: [TS] HTC Vive

Sent: Fim 07. Júl 2016 08:01
af Nuubzta
Sæll, ef að Vive-ið er nú ekki þegar selt er ég til í að taka það af þér á 105þús :)

Re: [TS] HTC Vive

Sent: Fim 07. Júl 2016 08:27
af HalistaX
Hver er svo svona ástæða sölu? Er VR ekki eins og allir spila það sem?