Uppboð - hátalarar, heimabíódót, hljómborð
Sent: Mið 25. Nóv 2015 21:31
Ég var að taka til og er með nokkra hluti sem ég ætla að setja á uppboð. Verðin eru til viðmiðunar, má alveg bjóða lægra en ég áskil mér samt rétt til að hætta við sölu ef mér sýnist. Ég veit ekki með aldur á þessu dóti en það er ekkert nýtt og sér aðeins á því nema annað sé tekið fram.
Ég bæti einhverju fleiru við á morgun. Er með nokkra hátalara og bassabox sem gætu gengið með heimabíómögnurunum.
Ég læt þetta rúlla fram á sunnudag bara.
Hérna er linkur á albúm með myndum af dótinu, týpunúmer, speccar og fleira.
https://www.flickr.com/gp/73897160@N04/z61C6n
1. Hvítur hátalari, CMX20T. Held að hann sé alveg ónotaður.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21989749443/in/album-72157661084683890/
1000kr
2. Tveir bookshelf hátalarar, Technics SB-HD301. Orðnir nokkuð gamlir, sér smá á þeim en virka fínt.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21989724573/in/album-72157661084683890/
1500kr
3. 5.1 heimabíómagnari/DVD spilari, Roadstar.
Hátalaratengin virkuðu síðast þegar ég prófaði þau en ég ætla að kíkja aðeins á hann á morgun og athuga hvort allt virkar. Veit ekki með DVDið, hef aldrei notað það.
Fínt þar sem vantar bara eitthvað til að spila tónlist. Engin fjarstýring en öll helstu function að framan.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22610106655/in/album-72157661084683890/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21987336864/in/album-72157661084683890/
2000kr
4. 5.1 heimabíómagnari, Philips HTR5000. 5x50W, 1x80W
Eiginlega sama og með hinn, allt virkaði síðast þegar ég prófaði hann, kíki á hann á morgun.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22621288261/in/album-72157661084683890/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22596544292/in/album-72157661084683890/
http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbint/cpindex.pl?ctn=HTR5000/01&scy=nl&slg=en
3000kr
5. AR C225PS miðjuhátalari. Hæsta boð PhilipJ - 1500kr
http://www.cnet.com/products/acoustic-research-performance-ar-c225ps-center-channel-speaker-wired-series/specs/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22589044911/in/album-72157661084683890/
1500kr
6. Bookshelf hátalarar, FE 33E. Veit ekkert um þá nema það sem stendur á miðanum. Virka fínt. Hæsta boð PhilipJ - 1000kr
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22597330002/in/album-72157661084683890/
1000kr
7. USB/Midi hljómborð, Behringer UMX49.
Lítur vel út og virkar eins og það á að gera. Eina sem er að er að það vantar takkann á volume gaurinn lengst til vinstri en það er samt alveg hægt að hreyfa hann svo það skiptir engu máli. Svo er eitthvað inni í því sem ég veit ekkert hvað er, heyri bara í einhverju dóti renna til þegar ég hvolfi borðinu.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22681317713/in/album-72157661084683890/
10.000kr
Það má alveg verðlöggast en ég held að þetta séu nokkuð sanngjörn verð.
Það má alveg prófa að bjóða mér skipti á einhverju sniðugu
Ég bæti einhverju fleiru við á morgun. Er með nokkra hátalara og bassabox sem gætu gengið með heimabíómögnurunum.
Ég læt þetta rúlla fram á sunnudag bara.
Hérna er linkur á albúm með myndum af dótinu, týpunúmer, speccar og fleira.
https://www.flickr.com/gp/73897160@N04/z61C6n
1. Hvítur hátalari, CMX20T. Held að hann sé alveg ónotaður.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21989749443/in/album-72157661084683890/
1000kr
2. Tveir bookshelf hátalarar, Technics SB-HD301. Orðnir nokkuð gamlir, sér smá á þeim en virka fínt.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21989724573/in/album-72157661084683890/
1500kr
3. 5.1 heimabíómagnari/DVD spilari, Roadstar.
Hátalaratengin virkuðu síðast þegar ég prófaði þau en ég ætla að kíkja aðeins á hann á morgun og athuga hvort allt virkar. Veit ekki með DVDið, hef aldrei notað það.
Fínt þar sem vantar bara eitthvað til að spila tónlist. Engin fjarstýring en öll helstu function að framan.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22610106655/in/album-72157661084683890/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21987336864/in/album-72157661084683890/
2000kr
4. 5.1 heimabíómagnari, Philips HTR5000. 5x50W, 1x80W
Eiginlega sama og með hinn, allt virkaði síðast þegar ég prófaði hann, kíki á hann á morgun.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22621288261/in/album-72157661084683890/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22596544292/in/album-72157661084683890/
http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbint/cpindex.pl?ctn=HTR5000/01&scy=nl&slg=en
3000kr
5. AR C225PS miðjuhátalari. Hæsta boð PhilipJ - 1500kr
http://www.cnet.com/products/acoustic-research-performance-ar-c225ps-center-channel-speaker-wired-series/specs/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22589044911/in/album-72157661084683890/
1500kr
6. Bookshelf hátalarar, FE 33E. Veit ekkert um þá nema það sem stendur á miðanum. Virka fínt. Hæsta boð PhilipJ - 1000kr
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22597330002/in/album-72157661084683890/
1000kr
7. USB/Midi hljómborð, Behringer UMX49.
Lítur vel út og virkar eins og það á að gera. Eina sem er að er að það vantar takkann á volume gaurinn lengst til vinstri en það er samt alveg hægt að hreyfa hann svo það skiptir engu máli. Svo er eitthvað inni í því sem ég veit ekkert hvað er, heyri bara í einhverju dóti renna til þegar ég hvolfi borðinu.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22681317713/in/album-72157661084683890/
10.000kr
Það má alveg verðlöggast en ég held að þetta séu nokkuð sanngjörn verð.
Það má alveg prófa að bjóða mér skipti á einhverju sniðugu