Síða 1 af 1

Má loka - 55'' Samsung UE55H6770SV - 9 mánaða

Sent: Þri 17. Nóv 2015 12:25
af brynjarbergs
Mjög vel með farið LED 3D Samsung sjónvarp - tækið selst í kassanum sem það kom í og upprunalega nótan fylgir með!

Þetta tæki á 15 mánuði eftir af ábyrgð.

Ástæða sölu er að tæknitröllið ég ætlar í 4K sambærilegt tæki.

Gerð: LED 3D Smart TV
Sería: 6770
Upplausn: 1920 x 1080
Stærð: 55" 139 cm
Clear Motion Rate 600Hz
Sjáflvirkur hljóðstyrkstilir Já
Hljóðútgangur (RMS) 20W (vinstri:10W, hægri:10W)
Smart Hub: Já
Örgjörvi: Quad Core
Sjónvarpsmóttakari Stafrænn DVB-T2 / C x1, Gervihnatta x1, Analog x 1
Tengimögleikar HDMI x4, USB x3, Component in x1, Composite in x1, Heyrnartól x1, Optical x1, CI kortarauf x1, Scart x1, LAN x1
Wi-Fi Direct: Já
Þráðlaus nettenging: Já
Anynet+ (HDMI-CEC) : Já
Orkuflokkur: A+
Mál með fæti (BxHxD) : 1220,6 x 765,4 x 249,8 mm
Þyngd með fæti : 19.1 kg

Verð: 170.000kr.-

Hér er linkur á 400hz týpuna af sömu tegund hjá Samsung Setrinu - en mitt er 600hz sem er öflugari og dýrari týpan.

http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/934/

Mynd

Re: 55'' Samsung UE55H6770SV - 9 mánaða

Sent: Þri 17. Nóv 2015 13:12
af Predator
Myndi skoða þetta: http://www.rtings.com/tv/learn/4k-ultra ... g-compared og ákveða svo hvort það sé þess virði að henda fullt af peningum í tæki sem er ekki til neitt efni fyrir og þú sérð sennilega engan mun á.

Re: 55'' Samsung UE55H6770SV - 9 mánaða

Sent: Þri 17. Nóv 2015 13:33
af brynjarbergs
Predator skrifaði:Myndi skoða þetta: http://www.rtings.com/tv/learn/4k-ultra ... g-compared og ákveða svo hvort það sé þess virði að henda fullt af peningum í tæki sem er ekki til neitt efni fyrir og þú sérð sennilega engan mun á.


Þakka ábendinguna og kíki á þetta.

Re: 55'' Samsung UE55H6770SV - 9 mánaða

Sent: Þri 17. Nóv 2015 21:30
af Tiger
Predator skrifaði:Myndi skoða þetta: http://www.rtings.com/tv/learn/4k-ultra ... g-compared og ákveða svo hvort það sé þess virði að henda fullt af peningum í tæki sem er ekki til neitt efni fyrir og þú sérð sennilega engan mun á.


Þetta er tækni og nörda síða.....ef fólki langar í það nýjastsa, þá bara kaupir það sér það nýjasta óháð því hvort það sjái, heyri eða finni nokkurn mun.

Það er alltaf ákveðin fróun í að eiga það nýjasta og besta, og af öllum stöðum er þetta ekki staðurin til að letja fólk í því máli :happy

Re: 55'' Samsung UE55H6770SV - 9 mánaða

Sent: Mið 18. Nóv 2015 11:13
af Predator
Tiger skrifaði:
Predator skrifaði:Myndi skoða þetta: http://www.rtings.com/tv/learn/4k-ultra ... g-compared og ákveða svo hvort það sé þess virði að henda fullt af peningum í tæki sem er ekki til neitt efni fyrir og þú sérð sennilega engan mun á.


Þetta er tækni og nörda síða.....ef fólki langar í það nýjastsa, þá bara kaupir það sér það nýjasta óháð því hvort það sjái, heyri eða finni nokkurn mun.

Það er alltaf ákveðin fróun í að eiga það nýjasta og besta, og af öllum stöðum er þetta ekki staðurin til að letja fólk í því máli :happy


Stundum þarf líka að hafa vit fyrir nördunum, sérstaklega þegar þeir eru með nánast ný tæki í höndunum :)

Re: 55'' Samsung UE55H6770SV - 9 mánaða

Sent: Mið 18. Nóv 2015 11:17
af vesley
Predator skrifaði:
Tiger skrifaði:
Predator skrifaði:Myndi skoða þetta: http://www.rtings.com/tv/learn/4k-ultra ... g-compared og ákveða svo hvort það sé þess virði að henda fullt af peningum í tæki sem er ekki til neitt efni fyrir og þú sérð sennilega engan mun á.


Þetta er tækni og nörda síða.....ef fólki langar í það nýjastsa, þá bara kaupir það sér það nýjasta óháð því hvort það sjái, heyri eða finni nokkurn mun.

Það er alltaf ákveðin fróun í að eiga það nýjasta og besta, og af öllum stöðum er þetta ekki staðurin til að letja fólk í því máli :happy


Stundum þarf líka að hafa vit fyrir nördunum, sérstaklega þegar þeir eru með nánast ný tæki í höndunum :)

Vitið er að reyna ekki að ráðleggja "græfufíkil" frá því að kaupa sér eitthvað sem hann hefur ákveðið að kaupa :)

Flestir hér hafa keypt sér hluti sem þeir þurfa ekkert á að halda bara útaf því að þeim langar í það, ég t.d. hef oft verið sekur um það :roll: