Síða 1 af 1
Apple TV 2 og Apple tv 3
Sent: Sun 01. Nóv 2015 16:59
af jonno
.
Er með 2.stk Apple tv til sölu
Annað er Apple tv 2 og hitt er Apple tv 3
----------------------------------------------
# Apple tv 2 #
----------------------------------------------
Er jailbrakað og er uppsett á því xbmc og plex
það er í fínu standi og kemur með fjarsteringu og rafmagnssnúru
verð .12.000.kr eða tilboð
Apple tv 2 er farið
------------------------------------------
# Apple tv 3 #
----------------------------------------------
það er mjög litið notað og vel með farið
það kemur með öllu því sem kom með því
kassa, bæklingum , fjarsteringu og rafmagnssnúru
verð . 7.000.kr
Apple tv 3 farið
.
Re: Apple TV 2 og Apple tv 3
Sent: Sun 01. Nóv 2015 17:23
af GuðjónR
Frítt "bump" af því að ég er svo forvitinn, en af hverju er TV2 dýrara en TV3? er það út af Jailbreak ?
Og á að fara í TV4 ?
Re: Apple TV 2 og Apple tv 3
Sent: Sun 01. Nóv 2015 17:40
af jonno
sæll Guðjón
Apple tv 3 hefur ekki enn verið jailbrakað og verður öruglega ekki úr þessu
Apple tv 2 er hægt að jailbraka ( sem mitt er ) hægt að setja upp xbmc (kodi) og lika plex app og fleiri öpp
ég er nú bara að losa mig við þau þar sem ég hef nánast ekkert nottað apple tv 3 síðasta árið og
ég lét foreldra mína fá Apple tv 2 til að horfa á plex og þau nota þetta ekkert þannig að best að selja þetta
með apple tv 4 þá er ég búinn að vera að skoða það enn veit ekki alveg þar sem ég notaði ekkert apple tv 3 hjá mér . samt flott tæki
Ég er með samsung sjónvörp á mínu heimilli og það er allt í þeim : plex , netflix ..... og svo er magnarinn minn með airpaly til að spila musik frá símanum það var nú eiginlega þess vegna sem ég keypti apple tv 3 i byrjun og apple tv 2 fyrir plex vissi ekki af plex i samsungtækjunum hjá mér
Re: Apple TV 2 og Apple tv 3
Sent: Sun 01. Nóv 2015 17:48
af GuðjónR
Takk fyrir svarið, er sjálfur með TV3 sem er mikið notað með NetFlix, hef ekki ennþá tekist að setja upp Netflix á sjónvarpinu, finnst þetta SmartHub dæmi á Samsung svo fatlað eitthvað...eða kannski er það bara ég.
Re: Apple TV 2 og Apple tv 3
Sent: Sun 01. Nóv 2015 17:55
af jonno
.
Apple tv 3 farið
Apple tv 2 er eftir
verð 12.000 eða tilboð
Re: Apple TV 2 og Apple tv 3
Sent: Sun 01. Nóv 2015 18:24
af jonno
Apple tv 2 er sennilega farið lika
Re: Apple TV 2 og Apple tv 3
Sent: Sun 01. Nóv 2015 18:31
af GuðjónR
Það var ekki lengi gert...
Re: Apple TV 2 og Apple tv 3
Sent: Sun 01. Nóv 2015 23:32
af BugsyB
GuðjónR skrifaði:Takk fyrir svarið, er sjálfur með TV3 sem er mikið notað með NetFlix, hef ekki ennþá tekist að setja upp Netflix á sjónvarpinu, finnst þetta SmartHub dæmi á Samsung svo fatlað eitthvað...eða kannski er það bara ég.
Það er ekkert mál að setja netflix upp á smarthub - sendu mér hvaða týpu af tæki þú ert með og ég skal senda þér hvernig þú gerir þetta