sælir.
ekki er einhver auðlingur sem vill lána mér 12mm steinbor í kvöld sem ég get sótt í miðbænum ASAP?
mig vantar að bora tvö göt í kvöld en borinn sem ég er með er ekki að duga.
einnig ef ég fæ ekki bor þá vill ég athuga með 10mm tappa til að skrúfa í. er með 10mm steinbor en á bara 12mm tappa.
hvort sem kemur á undan.
er bíllaus en er í göngufæri við miðbæinn (er á hverfisgötu)
Er að setja upp sjónvarp á vegg og eru tappar búnir að vera gleimast þar til allar verslanir sem selja þetta loka
kærastan er orðin svo pirruð að hún vill helst bara henda sjónvarpinu út á stigagang svo það fari af stofugólfinu svo mig vantar þetta helst í gær!
[ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
[ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: [ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
Er á ingólfstorgi skal tjekka.
Edit: Á bara 10mm
Eftir að lesa þetta aftur yfir afhverju víkkaru ekki bara gatið með 10mm bor?
Edit: Á bara 10mm
Eftir að lesa þetta aftur yfir afhverju víkkaru ekki bara gatið með 10mm bor?
Síðast breytt af snaeji á Mið 15. Apr 2015 21:52, breytt samtals 1 sinni.
Re: [ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
Helv settið er bara upp í 10mm hjá mér. Hlýtur einhver hérna að geta reddað þér
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
snaeji skrifaði:Er á ingólfstorgi skal tjekka.
Edit: Á bara 10mm
Eftir að lesa þetta aftur yfir afhverju víkkaru ekki bara gatið með 10mm bor?
það er þegar komið hálft 12mm gat en borinn sem ég var að nota var hættur að bíta á steipuna.
er ekki alveg nógu laghentur til að víkka gatið fríhendis með 10mm bornum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
áttu ekki 6mm bor og tappa? það er allveg nóg. þarft ekki svona monster skúfur í þetta tbh
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
Gunnar skrifaði:áttu ekki 6mm bor og tappa? það er allveg nóg. þarft ekki svona monster skúfur í þetta tbh
væri ekki að spurja ef þetta væri allt til.
annars það sem ég listaði fyrir ofan er það eina sem ég er með. annars voru þessar skrúfur til í settinu með mountinu.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
12mm tappar til að festa upp sjónvarp er svona svolítið eins og að fara með fallbyssu á hreindýr.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] 12mm Steinbor ASAP!! eða 10mm tappa!!
Mér rétt tókst að forða sjónvarpinu frá stigaganginum en endaði næstun því þar sjálfur
takk samt fyrir að athuga með bora
takk samt fyrir að athuga með bora
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow