Síða 1 af 1

hlusta á Útvarp og BT

Sent: Þri 24. Mar 2015 20:55
af nidur
Bara ein auðveld spurning.

Sumum finnst gott að hlusta á útvarp á meðan þeir eru að brúska eitthvað í bílskúrnum en eru ekkert rosalega tech savy.

Vitið þið um eitthvað gott BT/online radio tæki sem getur spilað helstu stöðvarnar án mikils erfiðis.

Hafði hugsað þetta sem gjöf, sá að HT.is eru með weather proof BT hátalara sem gætu virkað vel með snjallsíma.

Budget var hugsað í kringum 15-20þ.

Re: hlusta á Útvarp og BT

Sent: Þri 24. Mar 2015 22:17
af capteinninn
Kannski frekar offtopic en ég mæli alveg klárlega með að skoða líka að setja upp eitthvað podcast spilunardæmi.

Getur fundið alveg skrilljón svoleiðis um allskonar, ég hlusta oft á þetta þegar ég er í einhverri svona basic vinnu.

Gangi þér annars vel með þetta.

Re: hlusta á Útvarp og BT

Sent: Þri 24. Mar 2015 22:25
af nidur

Re: hlusta á Útvarp og BT

Sent: Þri 24. Mar 2015 23:12
af capteinninn
nidur skrifaði:Held að þetta sé bara málið. 12 tímar á hleðslunni.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/MP3_ha ... etail=true

https://www.youtube.com/watch?v=8Hf2DfmSFjg


Jæja núna er ég ekki offtopic.

Ég var í bústaðaferð og einn tók með sér akkúrat þessa græju og mér fannst hún algert pos.

Myndi fá að prófa hana hjá Elko til að sjá hvernig þér finnst hún.