Skjáskipti á LG-G2
Sent: Þri 03. Mar 2015 17:03
Góðan daginn
Ég missti Lg-g2 símann minn niður stiga og skjárinn brotnaði.
Ég fór i elko til að fá að vita hvað það myndi kosta að skipta um hann, þeir eru með viðgerðaraðila sem heitir Otex, og þeir rukka hvorki meira né minna en 35000 kr fyrir skjáskiptin sem mér finnst algjör fásinna þar sem síminn kostar nýr 48995 kr
Hefur einhver skipt um skjá á Lg-g2 síma hjá sér, ef svo er hvaðan keyptuð þið skjáinn?
Veit að það er mikið úrval af söluaðilum á aliexpress og frá öðrum stöðum og hægt að fá skjáinn með verkfærum til að skipta alveg niður í 37 $.
Langaði bara að vita hvort einhver hafi keypt skjá og hafi fengið rétta vöru og sé mögulega með link.
Edit: þetta er LG-D802
Ég missti Lg-g2 símann minn niður stiga og skjárinn brotnaði.
Ég fór i elko til að fá að vita hvað það myndi kosta að skipta um hann, þeir eru með viðgerðaraðila sem heitir Otex, og þeir rukka hvorki meira né minna en 35000 kr fyrir skjáskiptin sem mér finnst algjör fásinna þar sem síminn kostar nýr 48995 kr
Hefur einhver skipt um skjá á Lg-g2 síma hjá sér, ef svo er hvaðan keyptuð þið skjáinn?
Veit að það er mikið úrval af söluaðilum á aliexpress og frá öðrum stöðum og hægt að fá skjáinn með verkfærum til að skipta alveg niður í 37 $.
Langaði bara að vita hvort einhver hafi keypt skjá og hafi fengið rétta vöru og sé mögulega með link.
Edit: þetta er LG-D802