[ÓE] Aktífu Bassaboxi í stofuna

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] Aktífu Bassaboxi í stofuna

Pósturaf einarhr » Fös 08. Ágú 2014 17:00

Er að leyta mér að þokkalegu aktífu bassaboxi til að tengja við heimabíóið í stofunni. Var að spá í e-h ódýru og þar sem stofan er frekar lítil þá þarf ég ekkert rosalega öflugt.

Endilega hendið á mig PM ef þið eigið e-h sem þið viljið losa ykkur við
[-o<


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Aktífu Bassaboxi í stofuna

Pósturaf jonno » Fös 08. Ágú 2014 20:37

.


Sæll er með Bassabox úr HARMAN KARDON HKTS setti
það er silvurgrátt , Það er svolitið rispað enn virkar mjög vel

info :

Subwoofer Bass Driver: 10" woofer, bass-reflex enclosure
Subwoofer Amplifier Power (RMS): 200 watts
Subwoofer: 18.88" x 13.38" x 13.38" / 48 lbs.

linkur á manual um boxið með öllum upplisingum : http://www.harmankardon.com/resources/B ... 1%20sm.pdf

Getur fengið það á 6.þúsund

Og mynd af samskonar Boxi

Mynd




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Aktífu Bassaboxi í stofuna

Pósturaf siggik » Fös 08. Ágú 2014 20:40

prufaðu góða hirðinn, kemur oft rock solid dót þangað inn, tekur kannski nokkra daga, en ættir að fá það á spottprís



Skjámynd

Höfundur
einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Aktífu Bassaboxi í stofuna

Pósturaf einarhr » Lau 09. Ágú 2014 12:31

siggik skrifaði:prufaðu góða hirðinn, kemur oft rock solid dót þangað inn, tekur kannski nokkra daga, en ættir að fá það á spottprís


Sæll, ég er að leyta að Aktífu ss boxi með inbyggðum magnara, nóg til af hinu draslinu :dissed Ég náði mér í ágæta hátalara í Hirðinum en það fer voðalega lítið fyrir svona bassaboxum.

Það er búið að bjóða mér Harman Kardon box fyrir sangjart verð og mun ég skoða það.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |