Síða 1 af 1

gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 14. Mar 2014 00:42
af beini
Er að leita eftir gömlu pinball kössunum. eru einhverjir eftir á klakanum og til sölu?

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 14. Mar 2014 00:54
af littli-Jake
Það er kassi á Roudehouse. Efast samt um að hann sé falur

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 14. Mar 2014 00:57
af upg8
Þröstur er öflugasti safnari landsins, hann var einusinni að leigja kassana á 10þús fyrir mánuð, veit ekki hvort það hefur hækkað.

https://www.facebook.com/people/%C3%9Er%C3%B6stur-%C3%9E%C3%B3r-H%C3%B6skuldsson/774188809

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 14. Mar 2014 01:30
af Viktor
Örugglega þessi Þröstur, en það var einhver safnari sem er búinn að gera fullt af svona kössum upp sem var með einhverja til sölu. Gott project, en þeir eru að kosta 100-200 þúsund að mér skilst, enda safngripir.

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 14. Mar 2014 01:59
af hdpolarbear
sko pinball kassi í lagi er í kringum 350-600 þúsund.....arcade mame kassi í lagi með arcade skjá er að fara í kringum 250-350þúsund.
Ég keypti hjá honum ónýtann kassa og gerði upp. Hann á rosalega flott safn en þetta er ekki ókeypis og þú þarf að kunna basic viðgerð á þessu ef þú ætlar að láta þetta endast.
Mér skills að pinball kassinn á roadhouse sé til sölu, verðið er held ég í kringum 450þúsund (ágiskun).


mynd af kassanum sem ég er að gera upp.

Mynd

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 14. Mar 2014 08:36
af beini
Allt í góðu.
Flott project. verður gaman að sjá það þegar þú hefur lokið við þetta.

eru svona fáir pinball kassar eftir hérna?

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 14. Mar 2014 12:22
af beini
ég skoða jafnvel þá sem eru bilaðir :happy

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Lau 15. Mar 2014 19:42
af beini
Einhverjir fleiri með klassíkina heima og er fyrir :fly

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Sun 16. Mar 2014 01:24
af capteinninn
beini skrifaði:Einhverjir fleiri með klassíkina heima og er fyrir :fly


Er með Star Trek The Next Generation heima hjá gamla settinu, Picard að skella góðum frösum á mann í miðjum leik.

Mjög skemmtileg græja, verst að ég á ekkert pláss hérna heima hjá mér núna

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Mán 17. Mar 2014 13:41
af beini
Einhver annar :-k

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Þri 18. Mar 2014 18:41
af beini
:megasmile

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Mán 07. Apr 2014 21:58
af beini
Vonarbump [-o<

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 16. Maí 2014 19:11
af beini
upp

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Sun 29. Jún 2014 13:15
af beini
Endurvekja þráðinn hjá mér :-"

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 17. Okt 2014 13:16
af beini
Endurvekja gamla þráðinn minn að nýju, sjá hvort að það séu ekki einhverjir á klakanum með kassanna :)

Re: gömlu pinball kassarnir?

Sent: Fös 17. Okt 2014 13:17
af Jón Ragnar
Þröstur ætti allavega að vita um langflesta kassana sem hann á ekki nú þegar :D

Getur hent á mig pm fyrir meira info