Síða 1 af 1

[ÓE] Fjórhjólakerru

Sent: Sun 23. Feb 2014 10:12
af Stufsi
Daginn, er einhver hérna sem lumar á fjórhjólakerru eða eithvað því um líkt sem slátturtraktor kæmist upp á og einnig kannski 2-3 stórir ruslapokar af grasi með?

Þarf kerru svipaða þessari:
Mynd

traktorinn sem ég er með sem þarf að komast upp á kerruna er svipaður þessum.
Mynd

Re: [ÓE] Fjörhjólakerru

Sent: Sun 23. Feb 2014 12:09
af rapport
Það er febrúar... hvað ertu að fara slá?

Re: [ÓE] Fjörhjólakerru

Sent: Sun 23. Feb 2014 13:19
af lukkuláki
Stufsi skrifaði:Daginn, er einhver hérna sem lumar á fjörhjólakerru eða eithvað því um líkt sem slátturtraktor kæmist upp á og einnig kannski 2-3 stórir ruslapokar af grasi með?
Þarf kerru svipaða þessari:
traktorinn sem ég er með sem þarf að komast upp á kerruna er svipaður þessum.


FjÖrhjólakerru \:D/

Re: [ÓE] Fjörhjólakerru

Sent: Sun 23. Feb 2014 13:24
af win8w
Já, fjörhjólakerra hljómar töluvert mikið betur en fjórhjólakerra ef að það er það sem verið er að biðja um..
Ég myndi halda mig við fjörhjólakerruna :happy

Re: [ÓE] Fjörhjólakerru

Sent: Sun 23. Feb 2014 15:55
af Stufsi
rapport skrifaði:Það er febrúar... hvað ertu að fara slá?

Er ekki að fara að slá neitt núna en er með garðslátt á sumrin og þarf þess vegna kerru. Er að leita mér að kerru núna svo ég sé ekki að leita á síðustu stundu fyrir sumarið.

fjÖrhjólakerra = Vúpss - lagað