Ryksuga óskast

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ryksuga óskast

Pósturaf Sidious » Fös 21. Feb 2014 16:58

Daginn.

Er að leita af ryksugu á góðum prís. Best væri ef þetta væri svona sívalnings vél, ekki upprétt stöng eða róboti. sívalningur. Nýleg týpa og auðvelt aðgengi að ryksugupokum er plús.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2849
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ryksuga óskast

Pósturaf CendenZ » Fös 21. Feb 2014 17:33

Ég myndi kaupa Karcher ryksuguna í Bauhaus á 16-17 þús kall. Það eru bestu ryksugurnar sem þú færð fyrir peningin. Ekki láta plata þig að kaupa einhverja Daiwoo eða álíka drasl ryksugu í raftækjaverslunum, sem kosta jafn mikið!



Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryksuga óskast

Pósturaf Sidious » Fös 21. Feb 2014 18:10

Þú þekkir semsagt til þeirra? Verðið er nefnilega ekkert slæmt þannig séð fyrir góða ryksugu. Væri samt ekkert verra að fá einhverja sniðuga notaða.


En annars já myndi aldrei láta plata mig í þannig vitleysu. Fyrsta pc tölvan sem ég keypti kom samt frá Daewoo, hún var ágæt... En ryksuga já nei :happy