Síða 1 af 1

[TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fim 13. Feb 2014 02:45
af Hrotti
Nú er aftur kominn tími til að uppfæra og þessvegna er skjávarpinn minn til sölu.


Mynd

Þetta er hrikalega flottur skjávarpi sem að enginn yrði svikinn af.

Hann er í þeim verðflokki að ég geri ráð fyrir að þeir sem að hafa áhuga viti nákvæmlega hvaða græja þetta er,
þannig að ég læt review fylgja og ætla svo ekkert að vera að dásama hann frekar.

Þeir eru að fara á 2000 -2300$ úti (2000$ = 228.600 kr. + aðflutningsgjöld = 157.343 kr. Alls = 385.943 kr. samkvæmt tollur.is) Þannig að ég ætla að setja 360.000kr á hann.

Það er rétt að taka það fram að mér liggur ekkert á og geri mér grein fyrir því að hann selst ekkert í hvelli og er því ekkert mjög sveigjanlegur á verðinu og heldur ekki til í skipti, nema svo ólíklega vilji til að einhver eigi JVC DLA-X500R og vilji skipta á ódýrari.

Hann er uppsettur og í daglegri notkun hjá mér þannig að mönnum er velkomið að skoða og fikta ef að þeir eru að velta þessu fyrir sér.

Features:
Three 0.7" Full HD D-ILA
devices Input signal capability: 1080pTrue full HD resolution: 1920 x 1080
220W Ultra High-pressure Mercury Lamp (lamp life: approx. 3000 hours when the lamp is in Normal mode)
Projection Size: 60-inch to 200-inch
Projection Distance: 3.01m to 6.13m (100-inch)
Terminals: RS232C x 1, HDMI x 2 (v.1.4a), Component x 1, Trigger x 1, 3D synchro x 1, Remote x 1
50,000:1 native contrast ratio realized by the combination of enhanced full HD D-ILA devices and New optical engine
3D stereoscopic viewing on D-ILA projection employing a Frame Sequential 3D method. Optional 3D Glasses (PK-AG1-B) and 3D Sync-emitter (PK-EM1) are required for viewing.New Clear Motion Drive
Picture modes for various video sources
Screen Adjustment Mode
High-performance 2x zoom lens with motorized focus featuring a large diameter all-glass lens system with 17 elements in 15 groups including 2 ED lenses
Automatic lens cover
Two HDMI standard (Ver.1.4a) inputs with 3D, 1080/24, and Deep Color
Flexible installation guaranteed with +/-80% vertical and +/-34% horizontal powered lens-shift function
Quiet operation: only 20dB

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fim 13. Feb 2014 03:05
af svanur08
Það er engin smá græja sem þú ert að selja, gangi þér vel með söluna :happy

En forvitni, hvað ætlaru að fá þér í staðinn? :megasmile

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fim 13. Feb 2014 08:42
af Hrotti
JVC DLA-X500R er næsta mál á dagskrá, nema ég verði svo lengi að selja þennann að það verði kominn nýr :)

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fim 13. Feb 2014 08:49
af I-JohnMatrix-I
Stórglæsilegur varpi, vildi óska þess að ég hefði efni á svona græju!

Gangi þér vel með söluna :happy

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fim 13. Feb 2014 10:43
af kizi86
hvað er peran búin að vera lengi í notkun? fylgja með 3d gleraugu?

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fim 13. Feb 2014 11:10
af Kristján
Aldur og hvað kostar ný pera í þetta?

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fim 13. Feb 2014 11:35
af Hrotti
ég keypti hann í okt eða nov 2012. Það eru uþb 1000 tímar á perunni og ný pera kostar 3-400$, það er reyndar hægt að fá eftirmarkaðsperur á rúma 100$ en ég mæli ekki með því.
Það fylgja ekki 3d gleraugu. Ég fékk lánuð 3d gleraugu á meðan að ég ætlaði að panta mér sjálfur en nennti aldrei að horfa á 3d þannig að á endanum sleppti ég því að panta.

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Sun 16. Feb 2014 18:36
af Hrotti
vikulegt bump

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fös 21. Feb 2014 23:35
af jonsig
bump

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Lau 15. Mar 2014 14:13
af Hrotti
399.999kr og ég skal láta glænýja orginal JVC peru fylgja með.

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Mán 07. Apr 2014 15:51
af Hrotti
Var að panta nýja peru :)

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Mán 07. Apr 2014 19:36
af Saber
Úff þetta er flott græja. Ef hann væri með nVidia 3D Vision stuðning væri ég stokkinn á hann hraðar en fluga á skít! =P~

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Fim 24. Apr 2014 23:49
af Hrotti
kominn með nýju peruna, allt annað líf :)

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Mán 28. Apr 2014 17:41
af snaeji
Þú gerir þér grein fyrir því að það er hægt að flytja inn nýjann svona fyrir 420 þúsund krónur.

Kostar 2800 dollara á amazon + kannski 100$ í shipping og svo leggst á 25,5% virðisaukaskattur. Enginn tollur ef þú flokkar þetta sem tölvuvöru sem þetta vissulega er.

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Mán 28. Apr 2014 18:17
af Hrotti
snaeji skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er hægt að flytja inn nýjann svona fyrir 420 þúsund krónur.

Kostar 2800 dollara á amazon + kannski 100$ í shipping og svo leggst á 25,5% virðisaukaskattur. Enginn tollur ef þú flokkar þetta sem tölvuvöru sem þetta vissulega er.



þú borgar heldur engann toll ef að þú smyglar þessu bara. Prufaðu að hringja í tollinn og athuga hvort að þetta sé tölvuvara.

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Þri 29. Apr 2014 07:50
af Viktor
snaeji skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er hægt að flytja inn nýjann svona fyrir 420 þúsund krónur.

Kostar 2800 dollara á amazon + kannski 100$ í shipping og svo leggst á 25,5% virðisaukaskattur. Enginn tollur ef þú flokkar þetta sem tölvuvöru sem þetta vissulega er.


Er ekki líka 7% vsk. ef þú flokkar þetta sem matvöru?

Hvað greinir á milli varpa og varpa eingöngu fyrir tölvur?

tollur.PNG
tollur.PNG (38.02 KiB) Skoðað 1515 sinnum


toll.PNG
toll.PNG (42.95 KiB) Skoðað 1515 sinnum

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Sun 11. Maí 2014 17:15
af Saber
Hvernig getur eitthvað verið "eingöngu nothæft fyrir tölvur"? :-k

Re: [TS] JVC DLA-RS45/X30 1080P/3D skjávarpi

Sent: Mán 26. Maí 2014 00:06
af Hrotti
mig er farið að langa til að panta mér nýjann :)