Grúskarar | Peltier-PSU's-Grunnur í 3D prentara / PCB Fræs

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Grúskarar | Peltier-PSU's-Grunnur í 3D prentara / PCB Fræs

Pósturaf Klaufi » Sun 09. Feb 2014 17:54

Sælir drengir,

Er ekki einhvern hérna að spá í að smíða sér 3D Prentara, prentplötufræs, engraver eða eitthvað álíka?

Er með ASI LX-4000 Servo controller með eftirfarandi:
- MS-2000 XY Stage | 100x100mm færsla | 22nm Upplausn | 7mm/sec
- LS-50 Z Ás | 50mm færsla | 5.5nm Upplausn | 1.75mm/sec
- Allir kaplar fylgja
- Getur komið í CNC-uðu ál húsi sem leyfir reyndar ekki alveg fulla færsla á X og Y ásunum.
- Allt til til að smíða microscope úr þessu líka ef menn hafa áhuga á því, þ.m.t. Filter hjól sem er stýrt af sama controller og styður 8 filtera.
Mynd

Spennugjafar, allir frá MeanWell:
230VAC > 24VDC/30A
230VAC > 24VDC/8.4A
230VAC > 5VDC/5A
Mynd

Peltier kælar:
Ýmislegt til, t.d. 150W Closed Loop græja með dælu, hentar vel í vatnskælingar.
Datasheet fyrir Solid State Cooling Oasis Kælinguna
Hafið samband ef þið hafið áhuga á einhverjum kælingum og ég skal henda inn frekar upplýsingum.

Mynd

Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á einhverju af þessu..

Kv.


Mynd


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Grúskarar | Peltier-PSU's-Grunnur í 3D prentara / PCB Fr

Pósturaf Gislinn » Sun 09. Feb 2014 23:46

Þetta ASI dót er alveg þremur númerum of sexy.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Grúskarar | Peltier-PSU's-Grunnur í 3D prentara / PCB Fr

Pósturaf Klaufi » Sun 09. Feb 2014 23:53

Gislinn skrifaði:Þetta ASI dót er alveg þremur númerum of sexy.


Alveg frekar flottar græjur..


Mynd