Síða 1 af 1

Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 12:22
af Baraoli
Sælir dömur og Herrar.

Málið er einfalt, mig einfaldlega langar að vita hvaða server þið spilið á og hvort eru þið Horde eða Alliance?
Ég er nýlega byrjaður aftur og það virðist sem allir íslendingarnir á grim batol séu horfnir eða farnir eitthvert.

og ef þetta er eitthvað feimnis mál endilega sendið mér PM hvar vinur ykkar spilar eða því um líkt ;)

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 12:37
af Plushy
Þegar ég spilaði var það aðeins á Silvermoon Alliance

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 12:42
af Baraoli
gleymdi alveg að taka fram endilega látið fylgja ef þið eruð í íslensku guildi :D

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 13:31
af Sucre
Tarren mill Eu horde 2 ísl guild hér og stór og active server

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 13:53
af worghal
twisting nether horde.
hættur að spila samt :(

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 15:23
af Sucre
worghal skrifaði:twisting nether horde.
hættur að spila samt :(

tvö guild sem voru á twisting nether voru að færa sig á tarren mill til að losna við endalaus que inná twisting nether

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 15:34
af worghal
Sucre skrifaði:
worghal skrifaði:twisting nether horde.
hættur að spila samt :(

tvö guild sem voru á twisting nether voru að færa sig á tarren mill til að losna við endalaus que inná twisting nether

held að mitt guild hafi ekki farið neitt.
hef verið meðlimur í Kitty Spins síðan 2006 :)

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 15:55
af Sucre
worghal skrifaði:
Sucre skrifaði:
worghal skrifaði:twisting nether horde.
hættur að spila samt :(

tvö guild sem voru á twisting nether voru að færa sig á tarren mill til að losna við endalaus que inná twisting nether

held að mitt guild hafi ekki farið neitt.
hef verið meðlimur í Kitty Spins síðan 2006 :)

ok þekki ekki það guild en slither og the gentlemens club færðu sig á tarren mill

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 16:33
af Baraoli
hvað mun þetta guild heita á tarren mill? eina sem ég hef fundið það er ''Íslenska Mafían''

*Edit*

Rosalega er þetta unbalanceaður server í stormwind er 14 players atm :s

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 16:48
af pwr
Hetjuklúbburinn á Skullcrusher horde megin, hef samt ekki spilað í ár sirka en flott og metnaðarfullt guild þar á ferð.

http://www.hetjuklubburinn.com/

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 17:00
af Baraoli
pwr skrifaði:Hetjuklúbburinn á Skullcrusher horde megin, hef samt ekki spilað í ár sirka en flott og metnaðarfullt guild þar á ferð.

http://www.hetjuklubburinn.com/


Það er einn online í Orgimmar :/

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 17:01
af Baraoli
Baraoli skrifaði:
pwr skrifaði:Hetjuklúbburinn á Skullcrusher horde megin, hef samt ekki spilað í ár sirka en flott og metnaðarfullt guild þar á ferð.

http://www.hetjuklubburinn.com/


Það er einn online í Orgimmar :/


Jesús maður er kanski bara best geymdur á current server :s

Sé ekki hvernig þetta Horde vs Alliance haldi út í næsta exp ef þetta er raunin.

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 17:02
af nonesenze
erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 17:48
af Baraoli
nonesenze skrifaði:erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original


Kazzak er locked. það er verðið að bjóða free migration af honum :-"

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 17:58
af MatroX
Baraoli skrifaði:
nonesenze skrifaði:erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original


Kazzak er locked. það er verðið að bjóða free migration af honum :-"

það er skrítið ég var að færa 2 charactera yfir á hann í seinstu viku, en annars er ég að spila með nonesenze þar

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 18:05
af Baraoli
MatroX skrifaði:
Baraoli skrifaði:
nonesenze skrifaði:erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original


Kazzak er locked. það er verðið að bjóða free migration af honum :-"

það er skrítið ég var að færa 2 charactera yfir á hann í seinstu viku, en annars er ég að spila með nonesenze þar


Það kemur Que þegar ég reyni að opna hann. en hvernig er Horde/Alliance Ratio'ið?

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 19:12
af nonesenze
Baraoli skrifaði:
MatroX skrifaði:
Baraoli skrifaði:
nonesenze skrifaði:erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original


Kazzak er locked. það er verðið að bjóða free migration af honum :-"

það er skrítið ég var að færa 2 charactera yfir á hann í seinstu viku, en annars er ég að spila með nonesenze þar


Það kemur Que þegar ég reyni að opna hann. en hvernig er Horde/Alliance Ratio'ið?


það er alveg queue á álagstímum en oftast ekki en samt alveg þess virði, veit ekki með ratioið

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Sun 09. Feb 2014 23:09
af erickmdm
skullcrusher - hetjuklúbburinn þarft ekki pop heavy server þegar þú ert með active guild :)

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Mán 10. Feb 2014 12:26
af grimurkolbeins
Hetjuklúbburin, skullcrusher! :) classa guild og skullcrusher er loaded af íslendingum

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Mán 10. Feb 2014 13:27
af darkppl
ég er á EU-Aggramar meira horde side núna á sammt kalla í bæði faction.

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Mán 10. Feb 2014 18:31
af litlaljót
Twisting Nether Horde nýbyrjaður aftur að spila.
annars er ég í erlendu guildi

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Mið 12. Feb 2014 19:45
af steinig
Horde Twisting Nether í íslensku guildi sem heitir Latibær

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Mið 12. Feb 2014 19:53
af Minuz1
hetjuklúbburinn, skullcrusher, horde

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Fös 14. Mar 2014 00:46
af jobbzi
EU-Bloodhoof Allicance :)
Ég er með 1 guild þar..!!

Re: Hvar haldið þið ykkur?

Sent: Fös 14. Mar 2014 14:02
af stefhauk
Stormrage spila samt alltaf með löngum hléum er horde og voru margir íslendingar þarna í guildi sem hét/heitir The black horde en eftir langa pásu var ég ekki inní því guildi lengur.