Hvar haldið þið ykkur?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Hvar haldið þið ykkur?
Sælir dömur og Herrar.
Málið er einfalt, mig einfaldlega langar að vita hvaða server þið spilið á og hvort eru þið Horde eða Alliance?
Ég er nýlega byrjaður aftur og það virðist sem allir íslendingarnir á grim batol séu horfnir eða farnir eitthvert.
og ef þetta er eitthvað feimnis mál endilega sendið mér PM hvar vinur ykkar spilar eða því um líkt
Málið er einfalt, mig einfaldlega langar að vita hvaða server þið spilið á og hvort eru þið Horde eða Alliance?
Ég er nýlega byrjaður aftur og það virðist sem allir íslendingarnir á grim batol séu horfnir eða farnir eitthvert.
og ef þetta er eitthvað feimnis mál endilega sendið mér PM hvar vinur ykkar spilar eða því um líkt
Síðast breytt af Baraoli á Sun 09. Feb 2014 12:46, breytt samtals 1 sinni.
MacTastic!
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
gleymdi alveg að taka fram endilega látið fylgja ef þið eruð í íslensku guildi
MacTastic!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Tarren mill Eu horde 2 ísl guild hér og stór og active server
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
twisting nether horde.
hættur að spila samt
hættur að spila samt
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
worghal skrifaði:twisting nether horde.
hættur að spila samt
tvö guild sem voru á twisting nether voru að færa sig á tarren mill til að losna við endalaus que inná twisting nether
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Sucre skrifaði:worghal skrifaði:twisting nether horde.
hættur að spila samt
tvö guild sem voru á twisting nether voru að færa sig á tarren mill til að losna við endalaus que inná twisting nether
held að mitt guild hafi ekki farið neitt.
hef verið meðlimur í Kitty Spins síðan 2006
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
worghal skrifaði:Sucre skrifaði:worghal skrifaði:twisting nether horde.
hættur að spila samt
tvö guild sem voru á twisting nether voru að færa sig á tarren mill til að losna við endalaus que inná twisting nether
held að mitt guild hafi ekki farið neitt.
hef verið meðlimur í Kitty Spins síðan 2006
ok þekki ekki það guild en slither og the gentlemens club færðu sig á tarren mill
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
hvað mun þetta guild heita á tarren mill? eina sem ég hef fundið það er ''Íslenska Mafían''
*Edit*
Rosalega er þetta unbalanceaður server í stormwind er 14 players atm :s
*Edit*
Rosalega er þetta unbalanceaður server í stormwind er 14 players atm :s
MacTastic!
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Hetjuklúbburinn á Skullcrusher horde megin, hef samt ekki spilað í ár sirka en flott og metnaðarfullt guild þar á ferð.
http://www.hetjuklubburinn.com/
http://www.hetjuklubburinn.com/
gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
pwr skrifaði:Hetjuklúbburinn á Skullcrusher horde megin, hef samt ekki spilað í ár sirka en flott og metnaðarfullt guild þar á ferð.
http://www.hetjuklubburinn.com/
Það er einn online í Orgimmar :/
MacTastic!
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Baraoli skrifaði:pwr skrifaði:Hetjuklúbburinn á Skullcrusher horde megin, hef samt ekki spilað í ár sirka en flott og metnaðarfullt guild þar á ferð.
http://www.hetjuklubburinn.com/
Það er einn online í Orgimmar :/
Jesús maður er kanski bara best geymdur á current server :s
Sé ekki hvernig þetta Horde vs Alliance haldi út í næsta exp ef þetta er raunin.
MacTastic!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
nonesenze skrifaði:erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original
Kazzak er locked. það er verðið að bjóða free migration af honum
MacTastic!
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Baraoli skrifaði:nonesenze skrifaði:erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original
Kazzak er locked. það er verðið að bjóða free migration af honum
það er skrítið ég var að færa 2 charactera yfir á hann í seinstu viku, en annars er ég að spila með nonesenze þar
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
MatroX skrifaði:Baraoli skrifaði:nonesenze skrifaði:erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original
Kazzak er locked. það er verðið að bjóða free migration af honum
það er skrítið ég var að færa 2 charactera yfir á hann í seinstu viku, en annars er ég að spila með nonesenze þar
Það kemur Que þegar ég reyni að opna hann. en hvernig er Horde/Alliance Ratio'ið?
MacTastic!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Baraoli skrifaði:MatroX skrifaði:Baraoli skrifaði:nonesenze skrifaði:erum nokkrir á kazzak horde í íslensku guildi original
Kazzak er locked. það er verðið að bjóða free migration af honum
það er skrítið ég var að færa 2 charactera yfir á hann í seinstu viku, en annars er ég að spila með nonesenze þar
Það kemur Que þegar ég reyni að opna hann. en hvernig er Horde/Alliance Ratio'ið?
það er alveg queue á álagstímum en oftast ekki en samt alveg þess virði, veit ekki með ratioið
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Hvar haldið þið ykkur?
skullcrusher - hetjuklúbburinn þarft ekki pop heavy server þegar þú ert með active guild
-
- Gúrú
- Póstar: 532
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Hetjuklúbburin, skullcrusher! classa guild og skullcrusher er loaded af íslendingum
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Re: Hvar haldið þið ykkur?
ég er á EU-Aggramar meira horde side núna á sammt kalla í bæði faction.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Twisting Nether Horde nýbyrjaður aftur að spila.
annars er ég í erlendu guildi
annars er ég í erlendu guildi
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
hetjuklúbburinn, skullcrusher, horde
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar haldið þið ykkur?
EU-Bloodhoof Allicance
Ég er með 1 guild þar..!!
Ég er með 1 guild þar..!!
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Stormrage spila samt alltaf með löngum hléum er horde og voru margir íslendingar þarna í guildi sem hét/heitir The black horde en eftir langa pásu var ég ekki inní því guildi lengur.