Síða 1 af 1

[ÓE] Heimabíó kerfi

Sent: Mið 18. Des 2013 22:32
af fannar82
Er að leitast eftir medium raw, kerfi fyrir ca ~50þús, ef einhver lumar á einu slíku sem er lítið notað eða í geymslu væri ég alveg til í það. Ef ekki eru það alltaf Janúar útsölurnar :megasmile

Please, ekki koma með e-ð re-donk a donk, póst einsog þessi 6-8 ára kerfi sem ég er að sjá á bland sem fólk er að setja á 35 til 90þús! skammast fólk sín aldrei?

Re: [ÓE] Heimabíó kerfi

Sent: Mið 18. Des 2013 22:48
af upg8
6-8 ára kerfi geta léttilega verið meira en 100þús króna virði. Þótt það sé erfitt að meta ástand notaðra hátalara ef þú þekkir ekki þann sem átti þá, þá eru hátalarar í grunninn lítið búnir að breytast síðustu árin og því ertu ekki að fara að fá betri hátalara í dag en þú fékkst fyrir 6-8 árum, það er helst að smáhátalarar séu orðnir örlítið betri.

Þrátt fyrir að það hljómi kannski ótrúlegt þá er það verra ef hátalarar eru lítið notaðir og látnir standa, í það minnsta samkvæmt flestum framleiðendum. Þetta er ekki bíll, þó það sama eigi kannski ekki við um magnarann.

Hverskonar input/output eða hvaða eiginleika þarftu? Hér er t.d. fínt kerfi en það tekur náttúrulega ekki við HDMI inhttp://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=58668&p=542767&hilit=logitech#p542767

Re: [ÓE] Heimabíó kerfi

Sent: Mið 18. Des 2013 22:59
af fannar82
Allt of groddaralegt, og jú, HDMI er einmitt möst =) takk fyrir ábendinguna

Ja, þú getur fengið 15 ára gamla hátalara sem eru einsog nýjir, en 50w non special heimabíó kerfi á 45þús camon! (það er meira sem ég átti við).

Re: [ÓE] Heimabíó kerfi

Sent: Mið 18. Des 2013 23:16
af MrSparklez
upg8 skrifaði:6-8 ára kerfi geta léttilega verið meira en 100þús króna virði. Þótt það sé erfitt að meta ástand notaðra hátalara ef þú þekkir ekki þann sem átti þá, þá eru hátalarar í grunninn lítið búnir að breytast síðustu árin og því ertu ekki að fara að fá betri hátalara í dag en þú fékkst fyrir 6-8 árum, það er helst að smáhátalarar séu orðnir örlítið betri.

Þrátt fyrir að það hljómi kannski ótrúlegt þá er það verra ef hátalarar eru lítið notaðir og látnir standa, í það minnsta samkvæmt flestum framleiðendum. Þetta er ekki bíll, þó það sama eigi kannski ekki við um magnarann.

Hverskonar input/output eða hvaða eiginleika þarftu? Hér er t.d. fínt kerfi en það tekur náttúrulega ekki við HDMI inhttp://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=58668&p=542767&hilit=logitech#p542767

Held að hann sé að tala um eitthvað 6-8 ára plastrusl frá philips sem hefur total 50W í RMS power eða eitthvað álíka.

Re: [ÓE] Heimabíó kerfi

Sent: Mið 18. Des 2013 23:26
af upg8
Sýnist að þú getir fengið mjög góða pakka á þessu verði á bland, án HDMI. Með HDMI þá ertu strax kominn upp í hærri upphæð og ekkert ranglátt við það, en þú getur alltaf reynt að bjóða í hjá þeim.

Re: [ÓE] Heimabíó kerfi

Sent: Fim 19. Des 2013 01:25
af aron9133
viewtopic.php?f=11&t=58588 :) færð á 50 þús

Re: [ÓE] Heimabíó kerfi

Sent: Fim 19. Des 2013 12:58
af fannar82
35? ,
[bætt við eftir á] æi samt ekki.. er ekki viss það er að fá frekar bad reviews á mörgum stöðum


td.
http://www.digitalversus.com/home-cinem ... /test.html
http://www.expertreviews.co.uk/home-ent ... ha-bdx-610