handgerð jólakort til sölu

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

handgerð jólakort til sölu

Pósturaf kizi86 » Mán 25. Nóv 2013 10:58

er að deila þessu hér fyrir konuna mína, en hún og móðir hennar eru að selja jólakort sem eru teiknuð og framleidd af þeim sjálfum

Verð: 200kr per stk, stærð: 11x15,5cm
svo eru líka hægt að fá eitthvað af þessum myndum sem merkimiða fyrir pakka, en verðið fyrir merkimiða er 70kr per stk

https://www.facebook.com/groups/625582757480269/
Mynd

Mynd
Síðast breytt af kizi86 á Mán 02. Des 2013 21:12, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Icelandgold
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 22:39
Reputation: 0
Staðsetning: Lost O.o
Staða: Ótengdur

Re: handgerð jólakort til sölu

Pósturaf Icelandgold » Mán 25. Nóv 2013 14:35

Falleg kort. :)


Mess with the best, Die like the rest


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: handgerð jólakort til sölu

Pósturaf Moquai » Mán 25. Nóv 2013 16:49

Falleg kort og góður prís.

Gangi ykkur vel :)


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: handgerð jólakort til sölu

Pósturaf lukkuláki » Mán 25. Nóv 2013 17:32

Nr.3 Sauðárkrókskirkja :) Ertu á Króknum Kizi ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: handgerð jólakort til sölu

Pósturaf kizi86 » Mán 25. Nóv 2013 20:12

lukkuláki skrifaði:Nr.3 Sauðárkrókskirkja :) Ertu á Króknum Kizi ?



nei, tengdó málaði þessa mynd fyrst sem verkefni í skóla, þá tók hún fyrir nokkrar kirkjur á íslandi, svo endurnýtti hún myndina og lagfærði og færði yfir í vetrarbúning:)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: handgerð jólakort til sölu

Pósturaf lukkuláki » Mán 25. Nóv 2013 20:42

kizi86 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Nr.3 Sauðárkrókskirkja :) Ertu á Króknum Kizi ?



nei, tengdó málaði þessa mynd fyrst sem verkefni í skóla, þá tók hún fyrir nokkrar kirkjur á íslandi, svo endurnýtti hún myndina og lagfærði og færði yfir í vetrarbúning:)


OK fín mynd hjá henni.
Best of luck


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: handgerð jólakort til sölu

Pósturaf kizi86 » Sun 01. Des 2013 18:44

upp með þetta, hágæðakort prentuð á hágæðapappír, á gjafaverði!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: handgerð jólakort til sölu

Pósturaf biturk » Sun 01. Des 2013 19:57

Má ég fá 5 nr 3 hjá þeim? Og eina 10 merkimiða af einhverjum sortum? Ekki svo naugið


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!