Síða 1 af 1
[ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 17:37
af Lexxinn
Óska semsagt eftir mjög þykkri bók. Mundi vera æðislegt ef hun fjallaði um lestir, flugvélar, bíla, háhýsi, arkítektúr, fjöll eða eitthvað álíka random. Það mega alls ekki vera mjööög þunnar blaðsíður.
TIlgangurinn verður að líma allar blaðsíðurnar saman og skera miðjuna úr. Afmælisgjöf
verð; ekki yfir 3þúsund
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 19:13
af Gislinn
Eru einhverjar stærðir sem þú hefur til viðmiðunar?
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 19:30
af HalistaX
Er ekki hægt að fá biblíuna á slikk? Skilst að það sé stór og þykk bók..
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 19:59
af capteinninn
HalistaX skrifaði:Er ekki hægt að fá biblíuna á slikk? Skilst að það sé stór og þykk bók..
Og engu tapað þótt þú skerir úr meginmálið
Whoooooooooooooo
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 20:00
af zedro
Símaskrá?
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 20:04
af zetor
Símaskráin og Biblían.... allt mjög þunnar blaðsíður
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 20:14
af renegade
Góði Hirðirinn
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 21:18
af urban
zetor skrifaði:Símaskráin og Biblían.... allt mjög þunnar blaðsíður
lesa þráðinn...
það mega alls ekki vera mjöög þunnar blaðsíður.
þar að leiðandi er biblían out
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Þri 05. Nóv 2013 21:45
af Lexxinn
urban skrifaði:zetor skrifaði:Símaskráin og Biblían.... allt mjög þunnar blaðsíður
lesa þráðinn...
það mega alls ekki vera mjöög þunnar blaðsíður.
þar að leiðandi er biblían out
Aldrei mundi ég fara heldur fara að skera í biblíinu, getum miðað við það að það þurfi að komast að minnsta kosti box utan um hring þegar það eru nokkrar blaðsíður lausar að framan ef þið skiljið.
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Mið 06. Nóv 2013 10:57
af olafurfo
Mæli með kolaportinu fyrir svona lagað ( einmitt búinn að græja svona sjálfur ^^,)
Re: [ÓE]Þykkustu bókinni
Sent: Mið 06. Nóv 2013 11:08
af Stutturdreki
Já, þarft eiginlega að finna gamla bók með þykkum og stífum blaðsíðum. Finnur svoleiðis í kolaportinu eða hjá fornbókasala.