NAD / Dali til sölu

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
steg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 22. Ágú 2012 18:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

NAD / Dali til sölu

Pósturaf steg » Lau 19. Okt 2013 23:50

Ég á NAD 325BEE magnara og geislaspilara. Með þessu er á ég Dali Concept gólfhátalara og þetta hljómar allt saman mjög vel - en ég nota það sama og ekkert.
Er einhver markaður fyrir svona dót? Þetta er falt en hreinskilnislega hef ég ekki hugmynd um hversu mikils virði þetta er :) . Keypt hjá Heimilstækjum fyrir hrun.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NAD / Dali til sölu

Pósturaf Garri » Sun 20. Okt 2013 01:07

Hvaða Consept hátalarar eru þetta?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: NAD / Dali til sölu

Pósturaf trausti164 » Sun 20. Okt 2013 01:34

Ég checkaði á þessum magnara og hann kostaði víst um 399$ þegar að hann kom út þannig að ég held að raunhæf verðugmynd sé svona um 20.000kr, annars þarf ég meiri upplýsingar um hina hlutina til að geta komið með verðhugmynd um þá.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: NAD / Dali til sölu

Pósturaf Gislinn » Sun 20. Okt 2013 02:02

trausti164 skrifaði:Ég checkaði á þessum magnara og hann kostaði víst um 399$ þegar að hann kom út þannig að ég held að raunhæf verðugmynd sé svona um 20.000kr, annars þarf ég meiri upplýsingar um hina hlutina til að geta komið með verðhugmynd um þá.


Ef maður skoðar nýleg uppboð af ebay þá eru þessir magnarar að fara á rétt undir 250 USD (ca. 30.000 kr) Þannig ég myndi halda að 20.000 kr sé í lægri kanntinum, efast samt stórlega um að hann fari á mikið meira en 30.000 kr hér á vaktinni.


common sense is not so common.


Höfundur
steg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 22. Ágú 2012 18:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NAD / Dali til sölu

Pósturaf steg » Sun 20. Okt 2013 09:25

Hátalararnir eru Dali Concept 6 og geislaspilarinn NAD C525BEE.




Höfundur
steg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 22. Ágú 2012 18:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NAD / Dali til sölu

Pósturaf steg » Sun 20. Okt 2013 17:18

Var að prófa magnarann sem er lítið notaður ... og það kviknar ekki á honum . Þarf að láta HT líta á þetta. Set svo inn nýjan þráð þegar þetta er komið í lag, er þá tilbúinn að selja allan pakkann saman á sanngjörnu verði.




Höfundur
steg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 22. Ágú 2012 18:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NAD / Dali til sölu

Pósturaf steg » Sun 29. Des 2013 00:22

Þetta er allt saman í topp lagi núna, magnarinn hreinsaður og fínn. Er til í að selja þetta á sanngjörnu verði, en þá helst allan pakkann saman.

Dali Concept 6, NAD C5525BEE geislaspilari og NAD 325BEE magnari.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NAD / Dali til sölu

Pósturaf jonsig » Sun 29. Des 2013 02:07

http://www.digitalcinema.com.au/DALI-Co ... eakers.htm

Hérna er parið á tæpa 1300$ . Vertu ekkert að flýta þér að selja þetta útí búð mundi þetta kosta 2-300þús nýtt bara hátalaranir .




Jss
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NAD / Dali til sölu

Pósturaf Jss » Mán 30. Des 2013 19:52

Sæll,

Sendi þér skilaboð um daginn, endilega kíktu á þau ef þetta er ekki selt.