Síða 1 af 1

Brenna diska fyrir Xbox360

Sent: Fim 10. Okt 2013 14:53
af Vignir G
Ég er með moddaða Xbxo360 og alltaf þegar ég brenni leik á disk vill tölvan bara spila hann sem dvd og sýnir bara xbox merkið þegar ég spila hann.
Ég er að nota imgburn og DVD+R DL diska.

Re: Brenna diska fyrir Xbox360

Sent: Fim 10. Okt 2013 14:54
af MatroX

Re: Brenna diska fyrir Xbox360

Sent: Fim 05. Des 2013 22:50
af gr00ve
check my web page. no need to burn discs after modding.

Re: Brenna diska fyrir Xbox360

Sent: Fim 05. Des 2013 23:12
af FuriousJoe
Ef þetta eru XDG3 leikir þarftu moddaðann iHAS skrifara og Verbatim DVD+R DL frá Singapore (MUST!)

Þá er þetta ekkert mál.

Það er reyndar hætt að framleiða þessa skrifara, en ég á einn til þú getur sent á mig PM ef þú vilt vita meira.

Re: Brenna diska fyrir Xbox360

Sent: Fim 05. Des 2013 23:31
af KermitTheFrog
FuriousJoe skrifaði:Ef þetta eru XDG3 leikir þarftu moddaðann iHAS skrifara og Verbatim DVD+R DL frá Singapore (MUST!)

Þá er þetta ekkert mál.

Það er reyndar hætt að framleiða þessa skrifara, en ég á einn til þú getur sent á mig PM ef þú vilt vita meira.


Nú spyr ég af fáfræði, en er þetta ekki ihas http://www.tolvutek.is/vara/lite-on-iha ... artur-sata

Annars er ég með 100% success rate án einhvers sérstaks skrifara. Þarf samt að beita einhverjum brögðum í imgburn. Finnur fullt af leiðbeiningum á Google.

Re: Brenna diska fyrir Xbox360

Sent: Fim 05. Des 2013 23:43
af FuriousJoe
KermitTheFrog skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Ef þetta eru XDG3 leikir þarftu moddaðann iHAS skrifara og Verbatim DVD+R DL frá Singapore (MUST!)

Þá er þetta ekkert mál.

Það er reyndar hætt að framleiða þessa skrifara, en ég á einn til þú getur sent á mig PM ef þú vilt vita meira.


Nú spyr ég af fáfræði, en er þetta ekki ihas http://www.tolvutek.is/vara/lite-on-iha ... artur-sata

Annars er ég með 100% success rate án einhvers sérstaks skrifara. Þarf samt að beita einhverjum brögðum í imgburn. Finnur fullt af leiðbeiningum á Google.



Ég sagði hætt að framleiða :) ekki selja. En Nei þetta er samt ekki svona skrifari, þarft iHas 124-B

En hvernig tékkaru að þú sért með 100% success rate ? Notaru KProbe ?

Venjulegur skrifari, skrifar aldrei meira en 8.6bg, moddaður iHas skrifar 8.9gb, XDG3 leikir eru allir um 8.6-8.9GB

Ef þú notar moddaðann iHas þá eru leikirnir Online safe. (+abgx360 auðvitað)

Re: Brenna diska fyrir Xbox360

Sent: Mán 09. Des 2013 23:31
af KermitTheFrog
Bara 100% success rate I þeim skilningi að burn hefur aldrei feilað hjá mér.

Re: Brenna diska fyrir Xbox360

Sent: Þri 10. Des 2013 00:52
af FuriousJoe
Þarft að ath quality með kprobe, getur googlað það :)