Síða 1 af 1

SELDUR - JVC RS2 - SELDUR

Sent: Sun 05. Maí 2013 19:16
af Cascade
Ég var að kaupa mér nýjan skjávarpa svo þessi er til sölu, ég keypti nýlega orginal JVC peru og það eru komnir um 320 tímar á hana

Mynd

Spekkar
Technology: 3 panel D-iLA (LCoS)
Native Resolution: 1080p (1920x1080)
Brightness: 600 lumens
Contrast: 30,000:1
Zoom Lens ratio: 2:1
Lens shift: manual - both vertical and horizontal, with excellent range
Lamp life: 2000 hours at low power, 2000 hours at full lamp power
Weight: 25.5 lbs. (11.4 Kg)


Review um hann:
http://www.projectorreviews.com/jvc/dla-rs2/

Mér tókst að týna fjarstýringunni, þannig ég hef bara notað Logitech Harmony (sem ég hefði hvort eð er notað til að stjorna öllu með einni fjarstýringu) Þannig það fylgir ekki fjarstýring. Það er hægt að kaupa ódýra Logitech Harmony og stilla hana á varpann, eða kaupa orginal fjarstýringu frá JVC:
http://store.jvc.com/product.asp?Model=RM-MH1G
Kostar $38



Þetta er alveg frábær og alvöru varpi, eins og má sjá í review-inu, eini ókosturinn er bara að hann er ekki alveg nógu bjartur í stofuna mína. Þessi varpi væri fullkominn hjá þeim sem gæti búið til "bat-cave", en þar sem ég hef skjávarpann í stofunni og hef ekkert annað pláss fyrir hann, þá varð ég að taka nýjan bjartari varpa

Re: Skjávarpi - JVC RS2 til sölu

Sent: Sun 05. Maí 2013 20:04
af svanur08
Hvernig varpa fékkstu þér?

Re: Skjávarpi - JVC RS2 til sölu

Sent: Sun 05. Maí 2013 20:34
af Cascade
svanur08 skrifaði:Hvernig varpa fékkstu þér?


Ég fékk mér þennan:

https://www.epson.co.uk/gb/en/viewcon/c ... view/12137

Epson EH- TW6100

Re: Skjávarpi - JVC RS2 til sölu

Sent: Sun 05. Maí 2013 23:31
af svanur08
Cascade skrifaði:
svanur08 skrifaði:Hvernig varpa fékkstu þér?


Ég fékk mér þennan:

https://www.epson.co.uk/gb/en/viewcon/c ... view/12137

Epson EH- TW6100


Flottur varpi, hvað ertu að nota margar tommur í þetta á vegg? Og ertu með gott hljóðkerfi með þessu?

Re: Skjávarpi - JVC RS2 til sölu

Sent: Mán 06. Maí 2013 16:20
af Cascade
svanur08 skrifaði:
Cascade skrifaði:
svanur08 skrifaði:Hvernig varpa fékkstu þér?


Ég fékk mér þennan:

https://www.epson.co.uk/gb/en/viewcon/c ... view/12137

Epson EH- TW6100


Flottur varpi, hvað ertu að nota margar tommur í þetta á vegg? Og ertu með gott hljóðkerfi með þessu?



Er með 110" tjald og er með nokkuð gott 5.1 hljóðkerfi með þessu

Verðið á varpanum er ekkert heilagt, endilega bara bjóðið

Re: Skjávarpi - JVC RS2 til sölu

Sent: Þri 07. Maí 2013 13:31
af sponni60
Er búinn að vera að spá í að fá mér varpa en vantar að fá að sjá þá uppsetta í réttum aðstæðum, væri einhver möguleiki að fá að sjá uppsetninguna hjá þér?'?

Re: Skjávarpi - JVC RS2 til sölu

Sent: Þri 14. Maí 2013 23:22
af Hrotti
frítt bömp fyrir flotta græju ;)

Re: Skjávarpi - JVC RS2 til sölu

Sent: Mán 20. Maí 2013 00:56
af Cascade
Minni á þennan

Þó það sé himin og haf milli birtumagnins úr þessum varpa og gamla, þá sakna ég hans alveg stundum.

Það er t.d. ekki dynamic iris í honum, hann er native 30.000:1 contrast ratio, JVC eru algjörlega toppurinn í black level


Ég er alveg til í að selja hann töluvert ódýrara en upphaflega verðhugmyndinin

Re: Skjávarpi - JVC RS2 Full HD - 90þús

Sent: Fös 24. Maí 2013 14:42
af Cascade
upp

Re: Skjávarpi - JVC RS2 Full HD - 90þús

Sent: Fös 24. Maí 2013 14:49
af svanur08
Hvaða árgerð er þessi varpi?

Re: Skjávarpi - JVC RS2 Full HD - 90þús

Sent: Fös 24. Maí 2013 14:59
af Cascade
Ég keypti þennan varpa af Hrotta hérna af spjallinu sem keypti hann vorið 2008

Það er svo ný pera í honum eins og ég sagði

Re: Skjávarpi - JVC RS2 Full HD - 90þús

Sent: Fös 24. Maí 2013 19:49
af svanur08
Ef maður ætti pening væri maður til svona græju.

Re: Skjávarpi - JVC RS2 Full HD - 90þús

Sent: Þri 18. Jún 2013 13:21
af Cascade
Upp

Re: Skjávarpi - JVC RS2 Full HD - 90þús

Sent: Mið 19. Jún 2013 01:54
af kizi86
sjæse hvað maður væri til í svona græju, en bara alltof lítil birta, gamli varpinn minn er 2000 lumens og maður réttsvo getur notað hann á sumrin, þá í hæstu birtustillingum og buinn að fiffa til litina í tölvunni líka..

Re: Skjávarpi - JVC RS2 Full HD - 90þús

Sent: Sun 07. Júl 2013 23:33
af Cascade
Ég get látið fylgja með 108" tjald sem er keypt á þessu ári í elko

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 0df3c0981b