Síða 1 af 1
PS3 hvar er best að kaupan?
Sent: Sun 31. Mar 2013 16:36
af N7Armor
veit einhver hvar er best að kaupa sér PS3 veit að ég get keypt það á Elko en langar að vita fleiri möguleika?
Re: PS3 hvar er best að kaupan?
Sent: Sun 31. Mar 2013 16:42
af svanur08
Bíða frekær eftir ps4 ;-)
Re: PS3 hvar er best að kaupan?
Sent: Sun 31. Mar 2013 16:48
af capteinninn
Panta frá Bretlandi.
Getur keypt hana þannig yfirleitt mikið ódýrari en í gegnum íslenska aðila. Held að PSX.is sé með vefverslun en annars geturðu líka keypt hana í gegnum Xbox360.is
Ég myndi alveg meta samt að bíða eftir PS4 eins og svanur08 talar um, eða jafnvel kaupa notaða PS3 á meðan þú bíður
Re: PS3 hvar er best að kaupan?
Sent: Sun 31. Mar 2013 16:58
af N7Armor
'eg ér að kaupa þetta fyrir litla frænda minn og hann nennir ekki að biða fyrir PS4......
Re: PS3 hvar er best að kaupan?
Sent: Sun 31. Mar 2013 18:54
af angelic0-
PS4 verður held ég flop...
Skil bara alls ekki afhverju PS3 OS var ekki uppfært í Android eða e'h með tilkomu þess...
PS3 OS er vafalaust mest böggaða stýrikerfi í heimi... alveg sama hvað það er mikið uppfært þá er t.d. browserinn alltaf crap... og allir fítusar mega drulla...
Re: PS3 hvar er best að kaupan?
Sent: Sun 31. Mar 2013 19:34
af Labtec
Til hvers að biða eftir PS4?
Sé engan tilgang að kaupa splunkunyjar leikjavélar með engum leikjum, háu verði og háu bilanatiðni, biða frekar eftir það er varið í það