Síða 1 af 1

Gefins - allskonar gamalt dót

Sent: Fim 28. Mar 2013 23:03
af Haxdal
Er að taka til og fann helling af gömlu dóti, ætla að farga því á laugardaginn en datt í hug hvort það væru einhverjir sérvitringar hérna sem vildu svona forngripi.
Ég nenni ekki að skutlast með þetta neitt svo ef ykkur langar í eitthvað þá er ykkur velkomið að kíkja við og hirða eitthvað af þessu, er í Bjarkavöllunum í Hafnarfirði.

2ja porta Parallel prentskiptir
4ja porta parallel prentskiptir (hugsið ykkur KVM nema fyrir eldgamla prentara)
4 porta USB hub í 5.25" stæði - hvítt (smá gulnað)
i2000 Socket 370 Converter
ISA ISDN Módem
Sigma DVD decoder kort PCI (í gamla daga þá var ekki DVD stuðningur í skjákortum!)
ISA hljóðkort
eldgamalt AGP skjákort (ekki alveg viss hvort þetta sé AGP en finnst það líklegast)
Speedtouch 585 ADSL router
3 Coax kaplar (2ish metrar hver) með T stykkjum og terminators
4ja porta Coax hub..
ISDN heimasími (ekki þráðlaus)
venjulegur heimasími (ekki þráðlaus)

Ég hef ekki hugmynd hvort þetta virki enda búið að liggja í kassa í fleiri fleiri ár, en þetta hefur líklegast virkað þegar þetta var sett þangað annars hefði þessu verið hent.


búið að farga þessu

Re: Gefins - allskonar gamalt dót

Sent: Fös 29. Mar 2013 10:33
af littli-Jake
Specs um þennan hub? Vantar eitthvað þokkalega nothæft

Re: Gefins - allskonar gamalt dót

Sent: Fös 29. Mar 2013 15:00
af Haxdal
littli-Jake skrifaði:Specs um þennan hub? Vantar eitthvað þokkalega nothæft

USB hubbinn er farinn, coax hubbinn er samt eftir en ég efast um að þú hafir verið að meina hann :)