Síða 1 af 1

[TS] GoPro Hero3 Black edition.Lækkað verð

Sent: Sun 24. Mar 2013 17:27
af kobbi1902
GoPro Hero3 Black Edition, drekk hlaðin aukahlutum

Opið bak, lokað bak
GoPro HERO 3 - Black Edition
GOPOLE REACH Stækkanleg stöng f/ GoPro
Wi-Fi Remote
32GB Minniskort - Class 10
3x Curved Adhesive Mount - Bognar festingar með 3M lími
3x Flat Adhesive Mount- Flatar festingar með 3M lími
Spare Parts
GOPRO Helmet Extension
GoPro Suction Cup - Nýja sogskálin
Hjálmurinn er einnig með í pakkanum, með gopro festinum á.
Læt töskuna fara með, ný slík taska kostar um 15þús. Allir aukahlutir komast fyrir í töskunni. Silki hreinsiklútar fyrir linsuna fylgja með.

Allir aukahlutir eru í innsigluðum pokum sem og
silki hreinsiklútarnir til að þurka af linsunni.

Einnig hafa skrúfum verið skipt út fyrir Hi-Strength Aluminum skrúfum, sérpantaðar.


Fer á 110.000.
Þetta er mjög raunhæft og gott verð fyrir pakkann, skoða ýmsa skiptidíla.

Mynd
Mynd
Mynd

Re: [TS] GoPro Hero3 Black edition.

Sent: Sun 24. Mar 2013 19:13
af Gislinn
kobbi1902 skrifaði:GoPro Hero3 Black Edition, drekk hlaðin aukahlutum

Sjálsögðu fylgir allt original dótið með, opið bak/lokað bak og 6 límanlegar festingar.
GoPro HERO 3 - Black Edition 82.990 kr.
GOPOLE REACH Stækkanleg stöng f/ GoPro - 10.990 kr.
Wi-Fi Remote 17.990 kr.
...


WiFi remote fylgir með black edition vélum, er þetta auka fjarstýring?

Re: [TS] GoPro Hero3 Black edition.

Sent: Sun 24. Mar 2013 22:59
af kobbi1902
Já remote fylgir black pakkanum. Bara listi yfir hvað er inní pakkanum.

Re: [TS] GoPro Hero3 Black edition.

Sent: Sun 24. Mar 2013 23:18
af odinnn
Það sem hann er bara að meina er að það er merkilegt að þú sért að verðmerkja hluti sem eru innifaldir í pakkanum. Svo er misræmi á milli fjölda límfestinga efst í lýsingunni og síðan í upptalningunni. Samanlagt virði á þessum hlutum samkvæmt þér er 25þ kall. Ef einhverjir sem minna vita reikna bara út frá listanum þínum þá getur 25þ kall verið stór skekkja... just sayin'...

Re: [TS] GoPro Hero3 Black edition.

Sent: Mán 25. Mar 2013 01:28
af Manager1
Hvaða tegund er hjálmurinn og bakpokinn?

Væri möguleiki á að kaupa hluta úr pakkanum? Ég hef þó áhuga á langflestu sem þarna er.

Nýja sogskálinn kostar 5000 kall, ekki 10.000.

Re: [TS] GoPro Hero3 Black edition.

Sent: Mán 25. Mar 2013 15:54
af kobbi1902
odinnn skrifaði:Svo er misræmi á milli fjölda límfestinga efst í lýsingunni og síðan í upptalningunni.


Skil hvað þú átt við, hefði geta sett þetta betur fram. Auglýsingu breytt. Vona að þið verðið sáttir við þetta. Afsaka misskilning.

Re: [TS] GoPro Hero3 Black edition.

Sent: Mán 25. Mar 2013 15:55
af kobbi1902
Manager1 skrifaði:Hvaða tegund er hjálmurinn og bakpokinn?

Væri möguleiki á að kaupa hluta úr pakkanum? Ég hef þó áhuga á langflestu sem þarna er.

Nýja sogskálinn kostar 5000 kall, ekki 10.000.


Hjálmurinn er Petzl, klifurhjálmur. Taskan er Lowepro. Bæði mjög virt merki á sínu sviði.

Eftir athugasemdir varðandi auglýsinguna ákvað ég að breyta þessu. Skil ruglinginn að hafa verðin á öllu, einnig fylgi hlutum í black pakkanum.
Vona að þetta sé hentugra fyrir ykkur.

I stand corrected varðandi sogskálina.

Varðandi að kaupa staka hluti. Vil helst losna við allan pakkan í einu.