Síða 1 af 1

Galaxy Nexus til sölu

Sent: Fös 28. Des 2012 14:46
af btha
Notaður galaxy nexus sími keyptur beint frá Google í góðu standi til sölu.

Það sést ekki á skjánum (gorilla glass!) en það er smá eðlilegt slit hér og þar á hliðum og baki, en ekkert sem maður tekur eftir nema maður sé að skoða.

Hann er eins og með unlocked bootloader og er með cyanogenmod 10 og virkar fullkomnlega. Ef óskað er eftir get ég sett upp upprunalegt stýrikerfi.

Specs:
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... 0-4219.php

Aðal kostir:
4.65 tommu, 720x1280 skjár!
16gb minni + microsd slot
Dual-core 1.2 GHz Cortex-A9
4g stuðningur

Er að mestu leiti mjög svipaður Samsung Galaxy S3.

60000 er lægsta boð.

Hafið samband á bjarnia@gmail.com, ég svara snöggt.

Re: Galaxy Nexus til sölu

Sent: Fös 28. Des 2012 19:48
af btha
Ætli ég geti ekki sætt mig við 55þús fyrst að Tesy var að 1-upa mig. Þetta eru snilldar símar, takið hans bara fyrst, rugl verð ;)

Ps fyrir þá sem ekki gera sér grein fyrir er aðal kosturinn við Nexus símana þá að þeir fá uppfærslur á Android nánast um leið og það er ekkert helvítis vesen eins og er oft með non-nexus síma. Og að sjálfsögðu er ekkert drasl skin og forrit frá framleiðendunum (eins og samsung touchwiz ælu-inducing dót).

Ástæðan fyrir því að ég er að selja þennan er að ég fékk mér Nexus 4 og ég mun líklega aldrei kaupa mér non-nexus síma fyrr en eitthvað stórt breytist.