Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf lukkuláki » Mán 10. Des 2012 22:35

Óska eftir að kaupa rúm sirka 1,4 x 2 m má líka vera queen size.
PM ef þið vitið um eitthvað. Takk.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf Plushy » Mið 12. Des 2012 22:52

Hmm ég þarf mögulega að selja rúmið mitt sem er 120x200, of lítið?

Keypt í rúmfatalagernum í sumar. Notaði það í svona 2 mánuði og flutti svo til kærustunnar. Reyndar langbesta rúm sem ég hef prófað og vildi helst hafa það hér frekar en rúmið hennar en henni finnst það of lítið, vill bara sitt rúm sem er 183x200.

Kostaði 145þ, kemur með 2 lökum, einu indversku satínlaki og einu svona venjulegu taulaki, sem er reyndar fínt en jafnast ekkert á við hitt ♥.

Ef þú kemur og prófar að leggjast í það skilurðu hvað ég á við þegar ég segi besta rúm í heimi, það er án djóks þæginlegast og besta rúm sem ég hef ever lagst í.

Kem með meiri upplýsingar þegar ég kíki til mömmu þar sem rúmið er geymt.



Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf lukkuláki » Fim 13. Des 2012 16:29

Þakka þér en það verður víst að vera 140 cm eða stærra þar sem tilvonandi eigandi (dóttir mín) er komin með kærasta.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Kalli9900
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Ágú 2011 08:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf Kalli9900 » Sun 13. Jan 2013 19:01

er með fínnt Qeen size (usa) kanski fallt ef þú átt eitthvað gott í skiptum ?



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf vesi » Sun 13. Jan 2013 19:41

útsala í Rúmfatalagernum. 140X200 á ca 40-45K


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf lukkuláki » Sun 13. Jan 2013 19:54

vesi skrifaði:útsala í Rúmfatalagernum. 140X200 á ca 40-45K


Já takk en ég er kominn yfir að kaupa húsgögn eða eitthvað annað sem ég vil að endist í þessari búð.
kominn með rúm þannig að það má læsa þessu :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf rapport » Sun 13. Jan 2013 21:10

lukkuláki skrifaði:Þakka þér en það verður víst að vera 140 cm eða stærra þar sem tilvonandi eigandi (dóttir mín) er komin með kærasta.


Maður hefur nú búið til barn á 120cm, sem var nú fínt kúrurúmm, 140 er bara snobb...

Keypti reyndar 200x183 á fermingatilboði á sínum tíma = WTF



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf CendenZ » Sun 13. Jan 2013 23:00

Vantar þig skeiðvöll fyrir dóttir þína ?
Þú ert nú metnaðarfullur pabbi :happy




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Rúm óskast ~1,4 x 2 m

Pósturaf Tesli » Sun 13. Jan 2013 23:06

CendenZ skrifaði:Vantar þig skeiðvöll fyrir dóttir þína ?
Þú ert nú metnaðarfullur pabbi :happy


Úff... :face