Síða 1 af 1

[TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Mið 07. Nóv 2012 16:49
af gissur1
Sælir

Er með til sölu ef rétt verð fæst síma sem keyptur var hjá NOVA fyrir 3-4 vikum síðan og er enn eins og nýr.
Þetta er 5,5" tryllitæki með 1,6GHz quad-core örgjörva, 2GB vinnsluminni, öflugum GPU, 16GB minni sem er stækkanlegt með mSD korti.
Upplausnin á skjánum er 1280x720 og myndvélin tekur allt að 8MP myndir og tekur upp video í 720 eða 1080p háskerpu upplausn.

Frekari upplýsingar um símann má finna hér

Það sem fylgir með er allt sem fylgdi með upprunalega, sem er hleðslutæki, usb snúra, earphones, umbúðir og nóta.

Síminn kostar 125.000kr í NOVA, Símanum og Vodafone og keypti ég hann á því verði.

Ástæða sölu er að ég er í pælingum með að kaupa mér leikjatölvu að nýju og það kostar víst pening, finnst þessi sími algjör snilld en er of spenntur fyrir því að geta lanað aftur með félögunum.

Ég sel ekki símann nema að hann fari á 95.000+

Sendið mér bara tilboð í PM

Skoða skipti á ágætis leikjatölvu og get borgað allt að 50.000kr á milli

Takk takk

Re: [TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Mið 07. Nóv 2012 17:26
af Yawnk
Varstu ekki að selja upprunlega Note símann hér fyrir nokkrum mánuðum, og nú ertu að selja glænýja Note II, hvarrígangi ;)

Re: [TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Mið 07. Nóv 2012 17:44
af gissur1
Yawnk skrifaði:Varstu ekki að selja upprunlega Note símann hér fyrir nokkrum mánuðum, og nú ertu að selja glænýja Note II, hvarrígangi ;)


Ég stoppa stutt þegar það kemur að símum og bara græjum yfir höfuð, finnst voða fínt að prufa allt bara. En núna er ég í öðrum hugleiðingum, vantar tölvu til að spila CS og COD í þar sem ég seldi tölvuna mína fyrir tveimur árum ca. til að losna við tölvufíkn. Vonandi fer ég ekki sama horf :-"

Re: [TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Mið 07. Nóv 2012 17:48
af kubbur
sendi þér pm

Re: [TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Mið 07. Nóv 2012 17:48
af Yawnk
gissur1 skrifaði:
Yawnk skrifaði:Varstu ekki að selja upprunlega Note símann hér fyrir nokkrum mánuðum, og nú ertu að selja glænýja Note II, hvarrígangi ;)


Ég stoppa stutt þegar það kemur að símum og bara græjum yfir höfuð, finnst voða fínt að prufa allt bara. En núna er ég í öðrum hugleiðingum, vantar tölvu til að spila CS og COD í þar sem ég seldi tölvuna mína fyrir tveimur árum ca. til að losna við tölvufíkn. Vonandi fer ég ekki sama horf :-"

Haha jæja :happy gangi þér vel með söluna annars :)

Re: [TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Mið 07. Nóv 2012 17:59
af gissur1
Svona til gaman þá var ég að taka saman alla síma sem ég hef átt síðustu 4-5 árin og þeir eru vægast sagt nokkuð margir.

Raða þessu ekki í rétta röð en svona lítur þetta út:
iPhone, iPhone 3G, iPhone 3GS, iPhone 4(x2), iPhone 4S, HTC TyTn 2, HTC Touch Diamond, HTC Touch HD, HTC HD2, HTC Desire, HTC Desire HD, Samsung Galaxy S, Samsung Galaxy S2, Samsung Galaxy Note, Samsung Galaxy Note 2, BlackBerry Curve 8520, BlackBerry Curve 9300, Blackberry Bold (x2), BlackBerry Bold 9700, LG Optimus One

Held að þetta sé (allt)

Re: [TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Fim 08. Nóv 2012 12:43
af gissur1
Hann er enn til sölu!

Re: [TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Fim 15. Nóv 2012 20:05
af gissur1
Aftur til sölu.

Fer á 90.000kr

Skoða skipti á 195/65/15 nagladekkjum

Get afhent sem fyrst þessvegna í kvöld.

868-2149

Re: [TS] Samsung Galaxy Note 2 Hvítur

Sent: Fim 15. Nóv 2012 20:53
af Demon
Smá offtopic en það væri gaman að heyra frá þér hvernig þú varst að fíla hinar og þessar týpur af símum. Android vs iOs t.d