Síða 1 af 1

Android skilur íslensku

Sent: Fös 17. Ágú 2012 21:37
af Frantic
http://simon.is/2012/siri-hvad-nu-skilu ... -islensku/

Ég var að velta því fyrir mér, á ekki commands að virka á íslensku líka?
t.d. eins og "Hringja í Aron" eða "Senda sms á Aron"?

Ég fæ þetta allavega ekki til að virka og ég sé lítinn tilgang í að skipta yfir í íslensku ef það virkar ekki.

Re: Android skilur íslensku

Sent: Fös 17. Ágú 2012 21:42
af ponzer
JoiKulp skrifaði:http://.../2012/siri-hvad-nu-skilur-android-islensku/

Ég var að velta því fyrir mér, á ekki commands að virka á íslensku líka?
t.d. eins og "Hringja í Aron" eða "Senda sms á Aron"?

Ég fæ þetta allavega ekki til að virka og ég sé lítinn tilgang í að skipta yfir í íslensku ef það virkar ekki.


Ég fæ þetta bara til að "google leita fyrir mig" en þessi 'commands' virka ekki.

Re: Android skilur íslensku

Sent: Fös 17. Ágú 2012 21:45
af ZiRiuS
Same here :/

Re: Android skilur íslensku

Sent: Lau 18. Ágú 2012 11:27
af Frantic
Skil ekki af hverju það ætti að vera eitthvað erfitt að setja þessi commands inn líka fyrir önnur tungumál en ensku.
Ég er allavega búinn að breyta aftur yfir í ensku því ég nota "set alarm" fítusinn frekar mikið.

Re: Android skilur íslensku

Sent: Lau 18. Ágú 2012 11:45
af Kosmor
drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Re: Android skilur íslensku

Sent: Lau 18. Ágú 2012 13:07
af kubbur
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?

Re: Android skilur íslensku

Sent: Lau 18. Ágú 2012 18:23
af KermitTheFrog
kubbur skrifaði:
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Stillir input method á Google voice typing og stillir það á íslensku

Re: Android skilur íslensku

Sent: Lau 18. Ágú 2012 18:36
af audiophile
KermitTheFrog skrifaði:
kubbur skrifaði:
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Stillir input method á Google voice typing og stillir það á íslensku


Ekki segja mér að það komi eitthvað nothæft út úr því?

Re: Android skilur íslensku

Sent: Lau 18. Ágú 2012 20:36
af Kosmor
audiophile skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
kubbur skrifaði:
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Stillir input method á Google voice typing og stillir það á íslensku


Ekki segja mér að það komi eitthvað nothæft út úr því?


Jú þetta er snilld, er búinn að senda nokkur sms svona í dag. mikið mikið fljótara en swipe.

Re: Android skilur íslensku

Sent: Mán 20. Ágú 2012 20:56
af KermitTheFrog
Hahaha ég sagði orðrétt "Hæ elskan, hvað segirðu?"

Re: Android skilur íslensku

Sent: Þri 21. Ágú 2012 00:24
af Frantic
KermitTheFrog skrifaði:Hahaha ég sagði orðrétt "Hæ elskan, hvað segirðu?"


haha ég held að ég sé ekki að fara of langt yfir strikið þegar ég segi að ég held að þú talir ekki mjög skýra íslensku!
:megasmile

Re: Android skilur íslensku

Sent: Þri 21. Ágú 2012 12:38
af kubbur
Þetta dæmi nær "mamma þin er hóra" rétt i hvert skipti

Re: Android skilur íslensku

Sent: Þri 21. Ágú 2012 13:09
af steinarorri
Er ég einn um að geta ekki náð í Voice Search? Er að keyra CM7 á HTC Desire og þegar ég ýti á hljóðnemann fer hann bara yfir í Market og leitar að pname:com.google.android.voicesearch en finnur ekki.
Er einhver með lausn á þessu ?

Re: Android skilur íslensku

Sent: Þri 21. Ágú 2012 18:59
af sigurdur
KermitTheFrog skrifaði:
kubbur skrifaði:
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Stillir input method á Google voice typing og stillir það á íslensku


Er með NeatRom á Galaxy S2. GoSMS segir mér að ég þurfi að innstallera VoiceSearch til að geta notað þennan fítus, en það er þegar uppsett og virkar í Google leitinni. Einhverjar tillögur hvernig ég get komið þessu í gang?

kv,
Siggi