Síða 1 af 1

[TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Fös 10. Ágú 2012 22:28
af ZiRiuS
Ég er með þessa snilldar vekjaraklukku til sölu á 15.000kr. ný ennþá í umbúðunum.

LÆKKAÐ VERÐ: 10.000kr. !

Speccs á ensku teknir frá Thinkgeek.


By Your Voice Command!
Your Personal Assistant

For the kid in all of us that wants to whine "just five more minutes, Mom!" when the alarm goes off, we've got ivee Flex, a voice-activated alarm clock! Of course, it does more than snooze when you tell it to. It's also an FM radio and timer. Ivee has a giant 5" LED display, comes with 6 natural, soothing sleep sounds, and responds to over 30 voice commands! (We wish our dogs would respond to half as many.)

It's also great for acting like we're Tony Stark, controlling some powerful supercomputer with our voice. Say things like "Today's date," "Temperature," and "Play Radio," and it will do all those things for you! We're still figuring out how to get it to respond to other commands, like "Seize him!" and "Launch escape pod!" One day, one day...

Product Specifications

Recognized by the World Blind Union
Set 2 alarms, comes with 6 alarm sounds
Responds to over 30 voice commands (but not "Explode!")
5" LED display
6 soothing sleep sounds
10 hour maximum timer
9-minute snooze
Temperature can be displayed in F or C
Includes: USB AC Adapter, USB Cable, Quick Start Guide, Manual, CR2032 back-up battery.
Size: 4.72" x 9.65" x 4.92"
Weight: 1.16 lbs

http://www.youtube.com/watch?v=hCOzYTFsh-I

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Fös 10. Ágú 2012 22:38
af urban
Er 24H format á þessu ?

eða bara AM/PM ?

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Fös 10. Ágú 2012 22:40
af urban
ok það er verst ef að ég ætla að eyða spam user ca 10 sek eftir að hann póstar á þráðinn og hann er horfinn þá þegar :)

djöfulli erum við stjórnendur að standa okkur :D

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Fös 10. Ágú 2012 22:49
af ZiRiuS
Þeir segja að þetta sé með 24hr formatti (ég spurði þá í tölvupósti) en ég finn ekki hvernig ég stilli það svo ég held að 24hr formatt sé ekki til staðar því miður.

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Fös 10. Ágú 2012 23:22
af Viktor
Er hægt að snooza í 5 með því að segja háum rómi "ÞEGIÐU!" ?

Mynd

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Fös 10. Ágú 2012 23:31
af ZiRiuS
Sallarólegur skrifaði:Er hægt að snooza í 5 með því að segja háum rómi "ÞEGIÐU!" ?

Mynd


Mynd

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Sun 12. Ágú 2012 01:29
af ZiRiuS
Er búinn að vera að prufa þetta núna í dag (keypti eitt stykki fyrir mig) og hún skilur mann alveg fullkomlega, jafnvel í 5-6 metra fjarlægð. Sagði henni að vekja mig klukkan 12 og svo þegar hún hringir þarf maður bara að segja "alarm off" þá bíður hún manni góðan daginn, segir mér hvað klukkan sé, dagsetningu og hitastig (reyndar bara innanhús). Mér er farið að líða eins og Tony Stark :japsmile

15.000kr. og þú færð þessa snilld (ónotað stykki ennþá í umbúðunum).

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Sun 12. Ágú 2012 12:54
af urban
ég væri alveg til í að hafa pening til að eyða í þetta núna, en því miður þá er maður bara búinn að eyða of miklu.

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Mán 13. Ágú 2012 15:27
af ZiRiuS
Ennþá til sölu. Er að spá í að taka upp myndband og sýna virknina smá, stundum er smá vesen útaf íslenskum hreim en ef maður vandar sig smá þá gengur þetta vel.

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Mán 13. Ágú 2012 15:53
af J1nX
ef það er vesen útaf íslenskum hreim, hvernig ætli henni gangi þá með nývaknaðan skota eða íra :D

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Mán 13. Ágú 2012 16:00
af ZiRiuS
J1nX skrifaði:ef það er vesen útaf íslenskum hreim, hvernig ætli henni gangi þá með nývaknaðan skota eða íra :D


Haha ég væri alveg til í að sjá það. Annars með hreiminn er það ekki mikið vesen, eina sem ég hef lent í er að hún ruglist á 15 og 50 eða 13 og 30, eitthvað sem er allavega keimlíkt. Allt annað er ekkert vesen ekki einu sinni á morgnanna :)

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Þri 14. Ágú 2012 20:55
af ZiRiuS
Upp

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Sun 02. Sep 2012 15:04
af ZiRiuS
Jæja kominn mánaðarmót, hver er til í raddstýrða vekjaraklukku? Viðurkennd af alþjóðlegum blindrasamtökum svo þetta er ekki eitthvað drasl. Eina sem er böggandi er að það er bara PM/AM system á henni. Hún skilur bjagaða ensku ágætlega en best er að tala mjög skýrt því stundum kemur fyrir að hún rugli 15 og 50 hjá mér og svo framvegis. Hætti þó alveg þegar ég talaði við hana með aðeins vandaðari ensku. Er með celsius þó.

LÆKKAÐ VERÐ: 10.000kr.

Re: [TS] Ivee Flex - Raddstýrð vekjaraklukka!

Sent: Mán 03. Sep 2012 21:54
af ZiRiuS
Upp fyrir þessari snilld!