Síða 1 af 1

TS HTC Desire

Sent: Fös 27. Júl 2012 02:11
af izelord
Vegna uppfærslu er HTC Desire sími til sölu. Hleðslutæki fylgir ekki en micro-usb snúra fylgir. Hægt er því að hlaða hann með tölvu eða með USB-rafmagnsbreyti.
Tilboð óskast en fæst strax á 30.000 kr.

Svona lítur síminn út fyrir utan nokkrar litlar rispur á málmfletinum:
Mynd

Upplýsingar um þessa tegund eru hér: http://www.gsmarena.com/htc_desire-3077.php


Skjárinn er í 100% fullkomnu rispulausu ástandi.
Síminn er ársgamall og var keyptur í Hátækni.

Re: TS HTC Desire

Sent: Fim 16. Ágú 2012 20:12
af izelord
Bömp.

25 þ?

Re: TS HTC Desire

Sent: Fim 16. Ágú 2012 20:21
af capteinninn
Hörkusími, ég átti svona stykki en svo ákvað ég að uppfæra í Nexus S þegar ég var í Bandaríkjunum.

Lét systur mína fá símann og hún er búin að nota hann síðan án neinna vandamála og hún alveg elskar hann.

25þ er mjög fínt verð fyrir símann, gangi þér vel með söluna.

Re: TS HTC Desire

Sent: Fim 16. Ágú 2012 20:30
af chaplin
Þrátt fyrir að ég eigi S2 er gamli Desire ennþá í miklu uppáhaldi, mynd ALLTAF fá mér Desire yfir Ace og þessa ódýrari síma.

Hugsa að 25.000 sé mjög fínt verð.