Síða 1 af 1

[TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki

Sent: Þri 08. Maí 2012 21:48
af stufur
Til sölu Canon 12x36 IS II sjónauki. Nánast ekkert notaður (sem er ástæða þess að ég er að selja hann) og sér ekki á honum.

Kostar nýr 100 hjá Nýherja. Selst á 70 þús.

Nánari upplýsingar má finna á http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 14665.aspx

Re: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki

Sent: Þri 08. Maí 2012 22:14
af jagermeister
Bara fyrir forvitnissakir en fyrir hvað er þetta hugsað?

Re: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki

Sent: Þri 08. Maí 2012 22:58
af AncientGod
Eltihrella nágranna :troll

Re: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki

Sent: Mið 09. Maí 2012 08:52
af stufur
jagermeister skrifaði:Bara fyrir forvitnissakir en fyrir hvað er þetta hugsað?


Sjónauki? Oft kallað kíkir líka. Leyfir þér að sjá fjarlæga hluti eins og þeir séu nær þér.

Það sem þessi hefur umfram "hefðbundinn" sjónauka er hristivörn (e. Image Stabilization). Það er ótrúlegt hvað það bætir myndgæðin mikið að hafa þann möguleika.

Re: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki

Sent: Fim 18. Júl 2013 10:52
af stufur
Síðbúið bump, er ekki að standa mig í þessum sölumálum :)

Kostar nýr tæp 80 þús á amazon.com (http://www.amazon.com/Canon-12x36-Stabi ... 2x36+is+ii).

Fær mjög góðar umsagnir og fæst hér á góðu verði.

Re: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki

Sent: Fim 18. Júl 2013 11:05
af rickyhien
:( þetta notar rafhlöður ..bummer