Síða 1 af 1

Synca google calander í Android

Sent: Mið 02. Maí 2012 13:13
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Mig langar að athuga hvernig ég get látið gmail calanderið synca sig sjálfkrafa, þá er ég bara að tala um google calander, vill ekki að contactar og annað synci líka um leið. Langar sem sagt að calanderið synci sig ef að ég geri breytingar, hvort sem er í símanum eða tölvunni.

Re: Synca google calander í Android

Sent: Mið 02. Maí 2012 14:32
af addifreysi
Í fyrsta lagi að hafa kveikt á google account syncinu.

Svo fara : Settings->Accounts & Sync->ýta á google accountinn og haka í Sync calander og afhaka allt hitt.

Re: Synca google calander í Android

Sent: Mið 02. Maí 2012 14:47
af capteinninn
Þetta gerist sjálfkrafa þegar þú setur upp google sync á símanum.

Ég er með svona núna, þetta tekur stundum aðeins lengur að synca en virkar fínt