Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf Tiger » Mán 23. Apr 2012 11:16

Nú er ég staddur í bandaríkjunum og að sjálfsögðu þegar ég lennti fékk ég sms frá Símanum þar sem verðskráin var kynnt og var hún í hærri kanntinum. Mínútuan til Íslands 404kr, sms 83kr...og 1MB kostar fokkking 1490kr!!!! Ég spyr bara, er þetta heilbrigt? Ég hef enga trú á að síminn sé að greiða nema brot af þessu til fyrirtækjana hérna úti, því netnotkun hérna úti í símum er hræódýr!

Ég get farið í WalMart og keypt mér Samsung síma læstan á AT&T með inneign og alles fyrir það sama og kostar að downloada 1MB hjá Símanum :S

Ég var búinn með 10.000kr þakið sem er sett á netnotkun á rúmum 24 tímum með sama og engri notkun samt, sendi sms-ið "reiki ja" í símann 1900 meðan ég var í golfi og hækkaði þakkið uppí 15.000 og þegar ég kom útí bíl eftir golfhringinn hafði ég klárað það líka án þess svo mikið sem opna símann ha ha ha ha. Ekki fengið eitt einasta e-mail eða neitt á meðan.

Nú spyr ég bara eins og bjáni.... er þetta eðlilegt??? Eru erlendu símafyrirtækin að rukka 1000x hærra fyrir reiki en innfæddir greiða? Eða er ég bara tuðari :)

Fegin að vinnan mín borgar símreikninginn segi ég nú bara :)

*eidit* and just for your information...... Vonda "holla" cocapuffsið er komið í allar verslanir hérna líka :pjuke



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf zedro » Mán 23. Apr 2012 11:50

Vó hef aldrei fengið svona svimandi SMS og mínútugjald, en þú verður að reikna með því þegar þú hringir milli íslenskra farsíma í BNA
þá ertu að hringa heim fyrst svo aftur til bandaríkjanna (eins og ég skil það allavega).

Regla númer 1 2 og 3 þegar þú ert kominn út fyrir landssteina þá er Mobile data = OFF!
Mobile data er suddalega dýrt allstaðar. Lang best ef þú ert að stoppa eitthvað að viti,
segjum viku plús að kaupa sér bara simkort úti, pay as you go ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf Klaufi » Mán 23. Apr 2012 12:38

Ef ég þarf að nota síma erlendis, þá byrja ég alltaf á að kaupa mér fyrirframgreitt kort, yfirleitt með síma fyrir eitthvað klink.

Á 4x Nokia 1800 með mismunandi kortum fyrir mismunandi lönd :lol:

Sums staðar hefur að vísu borgað sig að nota bara Íslenska síman ef ég verð þar í stuttan tíma og þarf lítið að nota síman.


Mynd


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf vesley » Mán 23. Apr 2012 12:42

Eitthvað hefur þetta hækkað, ég var úti í 3 daga í Desember síðastliðnum, í Danmörku reyndar og eyddi ég ekki nema 2836kr í símtöl og sms og þessháttar , þrátt fyrir mikla notkun.

Hringdi ég nokkrum sinnum til Íslands og sendi tugi smsa. Notaði reyndar ekkert internet nema wifi.

Mínútan var að kosta frá 36-100kr aldrei meira en 100kall og sms 22,78.
Síðast breytt af vesley á Mán 23. Apr 2012 12:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf CendenZ » Mán 23. Apr 2012 12:44

Það er lang best að kaupa síma úti og prepaid account.

http://www.bestbuy.com/site/olstemplate ... pe=listing

og svo inneign

http://www.bestbuy.com/site/No-Contract ... cat0801003




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf capteinninn » Mán 23. Apr 2012 12:57

Uuuu.. Skype

Og líka að kaupa símkort bara úti, miklu einfaldara ef þú þarft að hringja í fólk í BNA og þú ert sjálfur þar



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf tdog » Mán 23. Apr 2012 13:01

Leyfið mér að kynna … Viber :) http://www.viber.com/



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf hagur » Mán 23. Apr 2012 13:02

Þessi verðlagning er algjörlega útúr kú. Þetta er verðlagt þannig að það mætti halda að símafyrirtækin vilji ekki að símar séu notaðir erlendis.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 23. Apr 2012 13:04

tdog skrifaði:Leyfið mér að kynna … Viber :) http://www.viber.com/


Þetta er besta forritið til að nota erlendis, reyndar best að nota bara wifi þegar að þetta er notað, en þetta mjög gott og þægilegt forrit



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf Steini B » Mán 23. Apr 2012 13:32

vesley skrifaði:Eitthvað hefur þetta hækkað, ég var úti í 3 daga í Desember síðastliðnum, í Danmörku reyndar og eyddi ég ekki nema 2836kr í símtöl og sms og þessháttar , þrátt fyrir mikla notkun.

Hringdi ég nokkrum sinnum til Íslands og sendi tugi smsa. Notaði reyndar ekkert internet nema wifi.

Mínútan var að kosta frá 36-100kr aldrei meira en 100kall og sms 22,78.

Neibb, Hann er útí USA, það er 10x dýrara heldur en þegar maður er staddur í Evrópu...



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf Demon » Mán 23. Apr 2012 13:45

Það er ekki sama reikiverð í Danmörku og USA.
Það er hægt að sjá hvernig verð þú færð ef þú ert hjá Vodafone hér:http://www.vodafone.is/gsmaskrift/utlond

Þetta hefur mikið með í hvaða heimsálfu landið er. Um leið og þú ert kominn í ameríku þá ertu að borga fáranlega mikið fyrir megabætið.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf vesley » Mán 23. Apr 2012 14:35

Demon skrifaði:Það er ekki sama reikiverð í Danmörku og USA.
Það er hægt að sjá hvernig verð þú færð ef þú ert hjá Vodafone hér:http://www.vodafone.is/gsmaskrift/utlond

Þetta hefur mikið með í hvaða heimsálfu landið er. Um leið og þú ert kominn í ameríku þá ertu að borga fáranlega mikið fyrir megabætið.


Ég vissi að það væri dýrara í USA en bjóst aldrei við svona gríðarlega miklum mun.



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf Demon » Mán 23. Apr 2012 14:43

vesley skrifaði:
Demon skrifaði:Það er ekki sama reikiverð í Danmörku og USA.
Það er hægt að sjá hvernig verð þú færð ef þú ert hjá Vodafone hér:http://www.vodafone.is/gsmaskrift/utlond

Þetta hefur mikið með í hvaða heimsálfu landið er. Um leið og þú ert kominn í ameríku þá ertu að borga fáranlega mikið fyrir megabætið.


Ég vissi að það væri dýrara í USA en bjóst aldrei við svona gríðarlega miklum mun.


Jamm kom mér á óvart þegar ég skoðaði þetta sjálfur á sínum tíma. Bara það að opna vefsíðu úti er svona svipað og að fara út að borða.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf tlord » Mán 23. Apr 2012 15:59

PepsiMaxIsti skrifaði:
tdog skrifaði:Leyfið mér að kynna … Viber :) http://www.viber.com/


Þetta er besta forritið til að nota erlendis, reyndar best að nota bara wifi þegar að þetta er notað, en þetta mjög gott og þægilegt forrit


hefur þetta eitthvað meira en skype?



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 23. Apr 2012 16:30

tlord skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
tdog skrifaði:Leyfið mér að kynna … Viber :) http://www.viber.com/


Þetta er besta forritið til að nota erlendis, reyndar best að nota bara wifi þegar að þetta er notað, en þetta mjög gott og þægilegt forrit


hefur þetta eitthvað meira en skype?


Þetta er til að hringja í aðra síma sem eru með viber, senda sms/mms í þá, það er svona eiginlega það sem að þetta geriri.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf tlord » Mán 23. Apr 2012 17:47

PepsiMaxIsti skrifaði:
tlord skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
tdog skrifaði:Leyfið mér að kynna … Viber :) http://www.viber.com/


Þetta er besta forritið til að nota erlendis, reyndar best að nota bara wifi þegar að þetta er notað, en þetta mjög gott og þægilegt forrit


hefur þetta eitthvað meira en skype?


Þetta er til að hringja í aðra síma sem eru með viber, senda sms/mms í þá, það er svona eiginlega það sem að þetta geriri.


þarf væntanlega samt að borga fyrir data notkun ef það er notað í útlöndum á 3g/data roaming ?



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 23. Apr 2012 20:24

tlord skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
tlord skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
tdog skrifaði:Leyfið mér að kynna … Viber :) http://www.viber.com/


Þetta er besta forritið til að nota erlendis, reyndar best að nota bara wifi þegar að þetta er notað, en þetta mjög gott og þægilegt forrit


hefur þetta eitthvað meira en skype?


Þetta er til að hringja í aðra síma sem eru með viber, senda sms/mms í þá, það er svona eiginlega það sem að þetta geriri.


þarf væntanlega samt að borga fyrir data notkun ef það er notað í útlöndum á 3g/data roaming ?


Held að þetta sé ekki að nota neitt net, nema þegar að verið er að hringja eða senda sms




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf Carc » Mán 23. Apr 2012 20:25

Þegar ég var síðast í USA 2010 þá keypti ég mér fyrirframgreitt SIM. Tók reyndar 2klst að finna aðila sem seldi svoleiðis. AT&T áttu svoleiðs en það tók þá 15mín að ákveða hvaða plan væri best fyrir mig. Síðan ef ég vildi fara á netið með þessu korti að þá kostaði hvert MB 10 dali!!! Ruglið sem er í gangi í USA er ótrúlegt. Einnig má bæta við að ef þú ferð úr borginni en ert samt staddur á AT&T kerfi þá ertu rukkaður um ROAMING.
Síðast breytt af Carc á Mán 23. Apr 2012 20:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf lifeformes » Mán 23. Apr 2012 20:27

Viber and all Viber features are absolutely free and do not require any additional "in application" purchase.
* When you use Viber on a 3G network you might incur operator data charges or internet access fees.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf wicket » Mán 23. Apr 2012 21:48

Þetta hefur ekkert með græðgi íslenskra símafélaga að gera.

Roaming þjónusta er flokkuð sem premium þjónusta og lítil símafélög eins og þau íslensku hafa akkúrat enga samningsstöðu gegn þessum stóru hrægömmum úti í heimi. Þeir setja því bara upp eitthvað verð og ef menn hafa enga kosti nema að samþykkja þau kjör eða þá bara að sleppa þessu.

Evrópusambandið er að setja reglur varðandi reiki í Evrópu þannig að reikigjöld milli evrópskra fyrirtækja eru að lækka og á endanum eftir einhver ár verða sömu verðin næstum því eins og verið sé að nota símtækið í sínu heimalandi.

Bandaríkin eru fyrir utan það skiljanlega og þar er bissness modelið fyrir símafélög líka allt annað en í Evrópu. Í USA eru menn að binda kúnnann í 2ár og blóðmjólka hann á meðan það er bannað að binda menn þannig niður í Evrópu.

Eina vitið er að kaupa prepaid kort í landi eins og Bandaríkjunum því þeir eru að taka mann í rassgatið annars. Íslensku félögin fá brotabrot af þeirri upphæð.




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf Some0ne » Þri 24. Apr 2012 13:44

SKemmtilegt fact, allaveganna lenti ég í því að ég gat HVERGI keypt prepaid kort í bandaríkjunum með data plan, bara með 2G access og calling. Hvorki hjá AT&T, Sprint eða T-Mobile.

Fokkaði alveg upp planinu mínu að nota símann sem kort.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf tlord » Þri 24. Apr 2012 14:53

virðist vera álíka kreisí

http://www.orange.co.uk/roaming/usa/



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf tdog » Þri 24. Apr 2012 16:25

Some0ne skrifaði:SKemmtilegt fact, allaveganna lenti ég í því að ég gat HVERGI keypt prepaid kort í bandaríkjunum með data plan, bara með 2G access og calling. Hvorki hjá AT&T, Sprint eða T-Mobile.

Fokkaði alveg upp planinu mínu að nota símann sem kort.


Ég keypti mér bara hræódýrann síma í sölubás í molli á einhverja 15 dollara, með prepaid korti frá t-mobile, þegar ég var í USA seinast árið 2010.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf tlord » Þri 24. Apr 2012 16:42

tdog skrifaði:
Some0ne skrifaði:SKemmtilegt fact, allaveganna lenti ég í því að ég gat HVERGI keypt prepaid kort í bandaríkjunum með data plan, bara með 2G access og calling. Hvorki hjá AT&T, Sprint eða T-Mobile.

Fokkaði alveg upp planinu mínu að nota símann sem kort.


Ég keypti mér bara hræódýrann síma í sölubás í molli á einhverja 15 dollara, með prepaid korti frá t-mobile, þegar ég var í USA seinast árið 2010.


vandamálið er data



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%

Pósturaf dori » Þri 24. Apr 2012 16:47

Það eru einhver trix við að fá prepaid símkort með data þegar þú ert tímabundið í Bandaríkjunum. Google skilar manni fullt af niðurstöðum. t.d. http://www.cocoanetics.com/2011/05/ipho ... h-fiction/