Síða 1 af 1

NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Mið 11. Apr 2012 18:00
af Any0ne
Til Sölu einstakur E-7 snjallsími, Hef uppfært símann í Symbian Belle stýrikerfið Ég er að selja E7 Nokia símann minn, fimm mánaðargamall, keypti hann í usa fyrir fimm mánuðum.
Þannig hann er með ensku hleðslutæki, þarf lítin straumbreytir til að hlaða hann ,
En ég er með snúrurnar til að tengja við tölvu, HDMI og upprunalega kassan fylgja með.
Síminn kostaði 110 þúsund sá ég á símanum.is. ,

Síminn er með 8mp myndavél
HD myndbandsupptöku
4 tommu AMOLED skjá
GPS og OVI kort/app
HDMI tengi
Hann er 16GB
Snertiskjár & lyklaborð
Verðhugmynd XX þúsund. Síminn er 16Gb Er að selja hann vegna mig langar að prófa android stýrikerfið

Er með enga nótu Bjóðið í símann :)

Re: NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Mið 11. Apr 2012 19:14
af Any0ne
Endilega bjóðið ef ykkur langar í snjall síma

Re: NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Mið 11. Apr 2012 21:34
af Televisionary
Hér má lesa umsögn um téðan grip frá höfundi þessa söluþráðar: viewtopic.php?f=67&t=46568&start=0&st=0&sk=t&sd=a#p428915

Ég tók mér leyfi að birta það sem var hvað bitstæðast sem úrdrátt með tilvitnun hér að neðan.

Any0ne skrifaði:Sælir,

Ég keypti mér Nokia e7, og eina sem ég hef að seigja um nokia er að þetta er "algjört rusl piece of ass crap!"
Stýrikerfið er lélegt ! ég er að pæla hvaða hálvitar vinna þarna hjá nokia,,, prófa þeir ekkert stýrikerfin sín áður en þeir fara í sölu??

Allaveganna þetta er það sem ég er búinn að vera lenda í, mun aldrei kaupa mér nokia aftur,


Re: NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Mið 11. Apr 2012 21:37
af AciD_RaiN
hahahaha góður... Selja hann því hann langar að prófa android og þetta er alveg einstakur sími ;) Vel orðað :happy

Re: NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Mið 11. Apr 2012 21:41
af Any0ne
AciD_RaiN skrifaði:hahahaha góður... Selja hann því hann langar að prófa android og þetta er alveg einstakur sími ;) Vel orðað :happy

Hey!! kanski eru einhverjir nokia aðdáendur þarna úti! Ég fýla Symbian stýrikerfið ekki! ´Mig langar að prófa andriod

Re: NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Mið 11. Apr 2012 21:43
af capteinninn
Fannst þessi auglýsing vera líka frekar fyndin eitthvað, hef aldrei skilið afhverju fólk notar einhver svona léleg auglýsingar gimmicks þegar það er að selja notaða hluti.

Svo brýtur hann 12 klukkutíma bump regluna.
Síminn kostar rétt undir 50 þús úti í BNA

Annars á mútta N8 held ég að það sé, var að uppfæra í Belle og það er svosum í lagi en ekkert á við Android og iOS. Þarf að prófa Windows kerfið til að geta dæmt um það sjálfur.

Re: NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Mið 11. Apr 2012 22:06
af Any0ne
Hahaha. þetta er svo kaldhæðnisleg auglýsing núna, ég get ekki annað en hlegið í hláturskasti heima yfir pistlinum sem ég póstaði langt síðan.


En hvað er málið braut ég 12 klukkutíma bump regluna ? Já þetta var á sama tíma var það ekki, gleymdi ða seigja endilega bjóðið, og ég gaf ekki upp verð en býst við að selja hann á 40 þetta er fínasti snjall sími fyrir 40 kall, en nú er búið að eyðileggja þessa auglýsingu haha

40 kr er þetta fínasti sími

Re: NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Mið 11. Apr 2012 22:52
af capteinninn
Auglýsingin er ekki ónýt núna.
40k finnst mér alveg frábært verð fyrir þennan síma. Ég held að þú eigir auðvelt með að selja hann því eins og þú sagðir þá líkar þér einfaldlega ekki við viðmótið.
Mútta á N8 og henni finnst þetta ágætt, hún er reyndar ekkert alltof góð í tölvumálum og notar ekkert af fítusunum sem eru í boði. Pabbi var að leita sér að svona síma með physical lyklaborði en hann er þreyttur á android stýrikerfinu þannig að ég held að hann myndi ekki meika Symbian annars myndi hann hugsanlega taka þennan af þér.

Gangi þér vel með söluna félagi, passa bara með bumpin hjá þér

Re: NOKIA E7 SÍMI /M SLIDE UP LYKLABORÐI

Sent: Lau 14. Apr 2012 21:03
af Any0ne
Fer á 29.500 í kvöld