Facebook message

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Facebook message

Pósturaf bjartur00 » Fim 23. Feb 2012 17:10

Ég veit að þetta tengist voðalega lítið tölvum en ég hef eina spurningu sem varðar vefinn facebook.com

Er einhvern veginn hægt að skoða skilboð sem send eru til manns án þess að notification merkið (rauða) hverfi úr message flipanum uppi í vinstra horninu?

Mbkv,
Bjartur



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf Klaufi » Fim 23. Feb 2012 17:13

Einhver treystir ekki kærustunni..


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Feb 2012 17:17

Klaufi skrifaði:Einhver treystir ekki kærustunni..


hahaha my thought too :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 23. Feb 2012 17:29

bjartur00 skrifaði:Ég veit að þetta tengist voðalega lítið tölvum en ég hef eina spurningu sem varðar vefinn facebook.com

Er einhvern veginn hægt að skoða skilboð sem send eru til manns án þess að notification merkið (rauða) hverfi úr message flipanum uppi í vinstra horninu?

Mbkv,
Bjartur

Þekki þessa tilfinningu... :thumbsd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf Gúrú » Fim 23. Feb 2012 17:32

Nei, það er ekki hægt.

Það væri einnig andstæðan við töff.


Modus ponens


Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf bjartur00 » Fim 23. Feb 2012 17:35

Ég á nú reyndar ekki kærustu.
Vandamálið hjá mér er samt frekar kjánalegt..Litla systir mín heldur því fram að ég sé alltaf á facebook þegar ég er í tölvunni en raunin er sú að ég er yfirleitt að læra og annað slíkt.
Væri gaman að geta sýnt henni að ég hefði ekki farið inná í u.þ.b. viku. Ég þarf þó hins vegar að geta lesið póstinn sem ég fæ frá vinum.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf FuriousJoe » Fim 23. Feb 2012 17:39

bjartur00 skrifaði:Ég á nú reyndar ekki kærustu.
Vandamálið hjá mér er samt frekar kjánalegt..Litla systir mín heldur því fram að ég sé alltaf á facebook þegar ég er í tölvunni en raunin er sú að ég er yfirleitt að læra og annað slíkt.
Væri gaman að geta sýnt henni að ég hefði ekki farið inná í u.þ.b. viku. Ég þarf þó hins vegar að geta lesið póstinn sem ég fæ frá vinum.


:face


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf rattlehead » Fim 23. Feb 2012 17:41

Mundi nú halda að slíkt væri einkamál hvers og eins. Fer hún kannski yfir tölvupóstinn þinn líka?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf kizi86 » Fim 23. Feb 2012 18:23

tengja facebook chat við msn?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf biturk » Fim 23. Feb 2012 18:40

bjartur00 skrifaði:Ég á nú reyndar ekki kærustu.
Vandamálið hjá mér er samt frekar kjánalegt..Litla systir mín heldur því fram að ég sé alltaf á facebook þegar ég er í tölvunni en raunin er sú að ég er yfirleitt að læra og annað slíkt.
Væri gaman að geta sýnt henni að ég hefði ekki farið inná í u.þ.b. viku. Ég þarf þó hins vegar að geta lesið póstinn sem ég fæ frá vinum.


ofboðslega ofboðslega vond afsökun :uhh1


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf Gúrú » Fim 23. Feb 2012 18:51

bjartur00 skrifaði:Ég á nú reyndar ekki kærustu.
Vandamálið hjá mér er samt frekar kjánalegt..Litla systir mín heldur því fram að ég sé alltaf á facebook þegar ég er í tölvunni en raunin er sú að ég er yfirleitt að læra og annað slíkt.
Væri gaman að geta sýnt henni að ég hefði ekki farið inná í u.þ.b. viku. Ég þarf þó hins vegar að geta lesið póstinn sem ég fæ frá vinum.


Auðveld lausn: Vertu að læra og annað slíkt í stað þess að vera á Facebook í u.þ.b. viku. :)


Modus ponens


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf Gerbill » Fim 23. Feb 2012 19:53

Gúrú skrifaði:
bjartur00 skrifaði:Ég á nú reyndar ekki kærustu.
Vandamálið hjá mér er samt frekar kjánalegt..Litla systir mín heldur því fram að ég sé alltaf á facebook þegar ég er í tölvunni en raunin er sú að ég er yfirleitt að læra og annað slíkt.
Væri gaman að geta sýnt henni að ég hefði ekki farið inná í u.þ.b. viku. Ég þarf þó hins vegar að geta lesið póstinn sem ég fæ frá vinum.


Auðveld lausn: Vertu að læra og annað slíkt í stað þess að vera á Facebook í u.þ.b. viku. :)


Án facebook í viku!?! Nei hættu nú alveg, reyndu að vera raunsær við drenginn.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf flottur » Fim 23. Feb 2012 21:01

Getur þú ekki tengt facebook skilaboðin við emailið þitt?

ég tengdi það þannig hjá mér, þá þarf ég ekki að fara á facebook til að skoða skilaboðin mín.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6788
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf Viktor » Fim 23. Feb 2012 21:13

bjartur00 skrifaði:Ég á nú reyndar ekki kærustu.
Vandamálið hjá mér er samt frekar kjánalegt..Litla systir mín heldur því fram að ég sé alltaf á facebook þegar ég er í tölvunni en raunin er sú að ég er yfirleitt að læra og annað slíkt.
Væri gaman að geta sýnt henni að ég hefði ekki farið inná í u.þ.b. viku. Ég þarf þó hins vegar að geta lesið póstinn sem ég fæ frá vinum.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf ORION » Fim 23. Feb 2012 21:20

Gerbill skrifaði:
Gúrú skrifaði:
bjartur00 skrifaði:Ég á nú reyndar ekki kærustu.
Vandamálið hjá mér er samt frekar kjánalegt..Litla systir mín heldur því fram að ég sé alltaf á facebook þegar ég er í tölvunni en raunin er sú að ég er yfirleitt að læra og annað slíkt.
Væri gaman að geta sýnt henni að ég hefði ekki farið inná í u.þ.b. viku. Ég þarf þó hins vegar að geta lesið póstinn sem ég fæ frá vinum.


Auðveld lausn: Vertu að læra og annað slíkt í stað þess að vera á Facebook í u.þ.b. viku. :)


Án facebook í viku!?! Nei hættu nú alveg, reyndu að vera raunsær við drenginn.


Iss þú ert að tala við gúrú :sparka


Missed me?

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf urban » Fim 23. Feb 2012 22:43

bjartur00 skrifaði:Ég á nú reyndar ekki kærustu.
Vandamálið hjá mér er samt frekar kjánalegt..Litla systir mín heldur því fram að ég sé alltaf á facebook þegar ég er í tölvunni en raunin er sú að ég er yfirleitt að læra og annað slíkt.
Væri gaman að geta sýnt henni að ég hefði ekki farið inná í u.þ.b. viku. Ég þarf þó hins vegar að geta lesið póstinn sem ég fæ frá vinum.


það eru 3 keyword í þessu hjá þér.

litla systir mín

semsagt,
þetta er ekki mamma þín sem að ræður alltaf yfir þér (já líka þegar að maður er þrítugur einsog ég)
þetta er ekki kærasta sem að er með neitunarvald yfir þér
þetta er ekki yfirmaður þinn

og já, LITLA !!! systir þín, þú átt að segja henni fyrir verkum en ekki öfugt :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf bjartur00 » Fim 23. Feb 2012 23:47

Eins og ég sagði, ástæðan er kjánaleg í mínu tilfelli :)
En jú, takk fyrir ábendinguna! Auðvitað get ég tengt facebook account-ið mitt við email. Það var þannig stillt hjá mér þegar ég byrjaði á facebook.

Bkv.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6365
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Facebook message

Pósturaf worghal » Fim 23. Feb 2012 23:54

en hvað með að hætta að velta sér upp úr þessu og fara bara að læra?
skil ekki af hverju svona ætti að skipta þig einhverju máli :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf Gúrú » Fös 24. Feb 2012 01:03

bjartur00 skrifaði:Eins og ég sagði, ástæðan er kjánaleg í mínu tilfelli :)
En jú, takk fyrir ábendinguna! Auðvitað get ég tengt facebook account-ið mitt við email. Það var þannig stillt hjá mér þegar ég byrjaði á facebook.
Bkv.


Getur þá ekki svarað þeim á FB.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf dori » Fös 24. Feb 2012 09:34

Gat maður ekki svarað tölvupóstunum sem komu frá facebook til að svara skilaboðum? Mig minnir það einhvernvegin. Annars þá er ég búinn að minnka facebook neyslu mína rosalega. Kíki inná það kannski vikulega og aldrei nema í incognito.



Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Facebook message

Pósturaf gullis » Fim 01. Mar 2012 13:44

Hahahahaha þessi þráður er algjört meistarstykki


Gulli