Síða 1 af 1

Til sölu: Samsung Google Nexus S

Sent: Mán 02. Jan 2012 15:16
af twacker
Er með Nexus S síma til sölu. Keyptur í febrúar 2011 og er í mjög góðu standi. Skjárinn er rispulaus, bakhliðin er örlítið rispuð, en það sést varla.
Fyrir þá sem ekki vita er þetta 2. síminn frá Google sem er pure Android sími og fær hann því allar uppfærslur um leið og þær koma út, ólíkt öðrum símum sem þurfa að bíða marga mánuði eftir uppfærslum. Síminn kemur með official Android 4.0 (Ice Cream Sandwich) og er fyrsti síminn fyrir utan Galaxy Nexus sem fær þessa uppfærslu. Verðhugmynd: 65.000 kr. Hafið samband á axel [at] simon.is

Speccar:
Litur : Svartur
Stærð : 123.9 x 63 x 10.9 mm
Þyngd : 129 g
Á íslensku : Stafir/Orðabók
Farsímakerfi : HSDPA og Quad-band GSM850/900/1800/1900
Stýrikerfi : Android OS, v4.0 (Ice Cream Sandwich)

Upplausn : 16 millj. litir
Stærð : 800x480
Biðtími : Allt að: 713 klst (2G) / 420 klst (3G)
Taltími : Allt að: 14 klst (2G) / 6 klst og 40 mín (3G)

Gæði myndavélar : 5 MP
Innbyggt Minni : 16GB

Þriðju kynslóðar sími : Já
Gagnasamskipti : 3G (HSDPA) eða EDGE
Tengimöguleikar : Bluetooth/USB/WiFi
Mótald : Já
Tölvupóstur : Já
Samkeyranlegur við Outlook og/eða Lotus Notes : Já

Sjá nánar á http://www.gsmarena.com/samsung_google_nexus_s-3620.php

Re: Til sölu: Samsung Google Nexus S

Sent: Mán 02. Jan 2012 15:25
af jöllz
skoðarðu skipti á rafmagnsgítar?

Re: Til sölu: Samsung Google Nexus S

Sent: Mán 02. Jan 2012 15:30
af twacker
jöllz skrifaði:skoðarðu skipti á rafmagnsgítar?

Nei takk, engin skipti. Á líka rafmagnsgítar sem ég er ánægður með :megasmile