Síða 1 af 1

Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 15:43
af xerxez
Daginn, ég er í vandræðum með að kaupa Swtor. Hann er uppseldur allstaðar og engin veit hvenær hann kemur aftur. Og það er ekki hægt að kaupa cd-key online vegna region regstrictions. Eru þið með einhverjar hugmyndir hvað er til ráða?

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 16:19
af xerxez
Enginn að lenda í vandræðum með þetta?

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 16:30
af Nariur
þú þatft annað hvort að bíða eða finna disk í búð

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 17:42
af Benzmann
kaupa hann á Origin á c.a 12þús ?

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 17:47
af xerxez
benzmann skrifaði:kaupa hann á Origin á c.a 12þús ?


Hvernig? ég reyndi það en origin vill ekki selja

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 18:59
af Sucre
þarft að kaupa hann á disk eða láta einhvern sem er í útlöndum logga sig inná origin acocuntinn þinn og kaupa (held að hann sé uppseldur í búðum hér samt)

vesen að búa á litla íslandi

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 19:20
af g0tlife
pre orderaði hann á gamestop áður en hann kom út collectors edition, var ódýara heldur en í elko og hann var nú bara 3 daga á leiðinni og færð hann alveg upp að dyrum. Var bara sáttur með þetta, vona að þetta hjálpi.

http://www.gamestop.com/pc/games/star-w ... line/88761

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 19:43
af Heihachi
swtor er sorp, -farðu bara í sund eða e-h

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 20:06
af worghal
Heihachi skrifaði:swtor er sorp, -farðu bara í sund eða e-h

Nei, þú!

En annars er offgamers.com med hann a 56$

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 20:07
af oskar9
áttu slatta að honum í BT á Akureyri 23 Des, btw geeeeggjaður leikur er búinn að vera frosinn í honum síðan haha

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Þri 27. Des 2011 20:13
af braudrist
55€ fyrir Standar Edition og 75€ fyrir Collectors Edition og svo er líka mánaðaráskrift? Hvers konar rán er þetta

Re: Vandræði með að kaupa SwTor

Sent: Mið 18. Jan 2012 21:48
af Heihachi
Til Sölu Standard Edition SWTOR 2500 ISK