Síða 1 af 1

TS Canon S95 með tösku (RAW/JPEG)

Sent: Þri 20. Des 2011 17:03
af gtice
Ársgömul S95 myndavél til sölu - Gjarnan valin sem vasavél af þeim sem eru með DLSR vélar.

Verð 55þ með S95 leðurtösku og upprunalegum kassa.

Mynd

Sama innvols og í Canon G12.
Með HS kerfinu og f/2 linsu þá skarar hin 10.0 MP PowerShot S95 fram úr við léleg birtuskilyrði. HD vídeó, RAW og einstakur stjórnhringur (Control Ring) á linsunni fyrir handvirka stjórn gerir PowerShot S95 að hinni fullkomnu vasa-myndavél fyrir alvöru ljósmyndara.
HS kerfi með hár-nákvæmri 10.0 MP CCD myndflögu.
Flottar myndir á háum ISO hraða og viðhalda glæsilegum myndgæðum er lykil eiginleiki S95.
HS kerfið er öflug samsetning hár-nákvæmrar myndflögu og DIGIC 4 myndörgjörvans.
Þessi samsetning skilar framúrskarandi við breytileg ljósaskilyrði, m.a. í lélegri birtu.
F/2.0 28mm gleiðlinsa með 3.8x aðdrætti & Hybrid Image Stabilizer.-
Hraðvirk f/2.0 linsa gerir þér kleift að taka myndir án þrífóts eða flass við dökkar aðstæður.
Optical Image Stabilizer leiðréttir hristing í allt að 4 stopp.
Hybrid IS veitir skarpari útkomu við macro tökur.

http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 12140.aspx

Re: TS Canon S95 með tösku (RAW/JPEG)

Sent: Mið 21. Des 2011 13:01
af gtice
Hef verðið 55þ.. það ætti að freista.

Re: TS Canon S95 með tösku (RAW/JPEG)

Sent: Mið 21. Des 2011 22:09
af Thorg
Gott Kvöld, eigum við ekki að semja um 50 þ. Thor S 6902577 6649472

Re: TS Canon S95 með tösku (RAW/JPEG)

Sent: Mið 21. Des 2011 23:46
af Tiger
Kostar innan við 55þús glæný frá B&HPhoto með öllum gjöldum uppað dyrum.... Bara svona for your info.

Búin að hríðlækka í verði eftir að S100 kom á markað fyrir stuttu. Reyndar tæki ég S95 fram yfir S100 þar sem það er í raun sama myndavél, nema video og önnur linsa þannig að S95 myndi hennta mér betur.

Re: TS Canon S95 með tösku (RAW/JPEG)

Sent: Þri 27. Des 2011 13:43
af gtice
Rétt.. ca 55 frá USA, hinsvegar er þar ameríkuábyrgð, á þessari er ábyrgð hér heima + taskan.

Það er einnig rétt sem þú segir að S100 er talin með slakari sensor í gæðum en S95, þar sem S95 er með CCD en S100 með CMOS.
Ath að eina vélin í dag sem er með CCD hjá Canon er 1d, annars notar Canon alfarið CMOS sem þeir telja að muni verða betra en CCD.

Ég virtist ekki fá t-póst þegar það komu svör á innleggið, mun ath það. Fæ tilkynningu ef þið sendið mér PM.

Re: TS Canon S95 með tösku (RAW/JPEG)

Sent: Mán 06. Feb 2012 22:23
af Thorg
Sæll: Er þetta enn til sölu. Ef svo er þá er ( vinsamlegast)síminn 690 2577 Thor.