Síða 1 af 1

PS3 SLIM VS XBOX 360 SLIM

Sent: Þri 29. Nóv 2011 20:32
af óli_vs_krissi
ég var að hugsa um ps3 og líka xbox en veit ekki hvor er betri sendi bara svörin hvað er betra :happy

Re: PS3 SLIM VS XBOX 360 SLIM

Sent: Þri 29. Nóv 2011 20:48
af vikingbay
Nú er ég að svara fyrir mig og þetta er mitt álit. Ég valdi PS3 einfaldlega vegna þess að flestir félagar mínir eiga PS3, svona svo ég gæti spilað með þeim. Og ég þarf náttúrlega ekki að borga gjald fyrir PS network :)
Ég held þú ættir að fara eftir því ef þú ert að fara spila mikið með vinum þínum á netinu.

Re: PS3 SLIM VS XBOX 360 SLIM

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:18
af Haxdal
Þetta er einsog að spyrja hvort er betra BMW eða Benz .. Mitsubishi eða Subaru .. Lada eða volvo .. ok er að trolla þarna síðast but you catch my drift .. þetta er svo mikið smekksatriði að það er ekkert eitt betra.

held að besta leiðin til að ákveða sig er einfaldlegahvort vinir manns eiga ps3 eða xbox360 "and go with the flow".

Re: PS3 SLIM VS XBOX 360 SLIM

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:20
af Magneto
x2 við báðum innleggjum hér fyrir ofan :happy

Re: PS3 SLIM VS XBOX 360 SLIM

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:23
af worghal
ég ætlaði upphaflega að fá mér Xbox þar sem að mágur minn átti þannig, en ég fékk mér frekar ps3 af því að ég var ekki að tíma að borga fyrir það að komast á netið, einnig var browser og lyklaborðs og músar stuðningur plús. á félaga sem ég gat spilað með online og þess háttar. og nú, 4 árum og yfir 100 leikjum seinna sé ég als ekki eftir þessu, sérstaklega þar sem ALLIR! þá undirstrika ég ALLIR sem ég þekki sama hafa átt xbox, fengið red ring, og sumir oftar en einusinni.