Síða 1 af 1

Er einhver með reynslu af þessum headphonum

Sent: Sun 30. Okt 2011 15:48
af cure
hæ ég var að spá hvort einhver hér hafi einhverja reynslu af þessum http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5cca429c78
og þegar maður er með svona headphone er þá allveg nóg að nota mini jackið á móðurborðinu eða er betri hljómur ef maður er með hljóðkort eða ??

Re: Er einhver með reynslu af þessum headphonum

Sent: Sun 30. Okt 2011 16:44
af Eiiki
Sennheiser HD555 og uppúr er algjör snilld, þú ert samt ekki að fá neitt svakalega mikið fyrir peninginn ef þú kaupir þér 598 í stað 555 en þú finnur etv. einhvern mun. Ég er einmitt með Xonar hljóðkort sjálfur og finnst mér algjör snilld að spila tölvuleiki með það og hlusta á tónlist, gefur talsvert betri hljóm ;) En með hljóðkortin er það svolítið þannig að ef þú prófar þannig þá viltu ekkert skipta aftur til baka í minijack..

Re: Er einhver með reynslu af þessum headphonum

Sent: Sun 30. Okt 2011 16:46
af cure
Okey ég prufa það :) takk fyrir svarið.