Síða 1 af 1

[ÓE] Sprautulökkun á húsgögnum

Sent: Fös 19. Ágú 2011 22:34
af rapport
Er með tvö FLEXA barnarúmm sem þarf að pússa upp, sparsla og mála/lakka.

http://www.archiexpo.com/prod/flexa/kid ... 98974.html

Ég að sjálfsögðu er búinn að losa þau í sundur og þetta eru allt beinar spítur, nokkuð rúnaðar á hornunum.

Er einhver eða þekkir einhver hérna einhvern sem gæti tekð þetta að sér?

Re: [ÓE] Sprautulökkun á húsgögnum

Sent: Lau 20. Ágú 2011 15:05
af rapport
donk

Re: [ÓE] Sprautulökkun á húsgögnum

Sent: Lau 20. Ágú 2011 15:21
af astro
http://www.bilanes.is/husgagnalokkun/

http://www.sprautun.is/index.php?option ... &Itemid=31

Sendi þeim hjá sprautun mail og lét þá gera tilboð í einn hvítan DVD diska stand sem er 2m á hæð og mjög grannur og penn, kostar 60.000Kr.- + vaskur að sprauta lakka hann háglans hvítan.

Fynst það heldur mikið þar sem ég keypti DVD standinn á 3.950Kr.- í IKEA :)

En ég hef ekki skoðað bilanes en þeir eru næstir á dagskrá. :) GL

Re: [ÓE] Sprautulökkun á húsgögnum

Sent: Lau 20. Ágú 2011 17:18
af biturk
ferð líka ekki með þetta á bílasprautuverkstæði :lol:

farðu með þetta til húsgagnasmiðs eða svipað

myndi gera þetta fyrir þig ef þú værir á ak kallinn minn :happy

Re: [ÓE] Sprautulökkun á húsgögnum

Sent: Mán 22. Ágú 2011 22:28
af rapport
biturk skrifaði:ferð líka ekki með þetta á bílasprautuverkstæði :lol:

farðu með þetta til húsgagnasmiðs eða svipað

myndi gera þetta fyrir þig ef þú værir á ak kallinn minn :happy


Ef málunin er svona F-ing dýr, þá er flutningskostnaðurinn bara lítið brot...

p.s. takk fyrir kommentin...