Síða 1 af 1

Heimabíómagnari

Sent: Mið 10. Ágú 2011 17:47
af ÓmarSmith
Hef til sölu frábæran heimabíómagnara frá Harman Kardon

Týpunúmer
AVR 355

HarmanKardon AVR355
HEIMABíóMAGNARI

* 2x70w (7x65) RMS (35 Amper)
* Dolby TrueHD og DTS-HD Master Audio
* Dolby Pro-Logic IIx og Logic 7
* The Bridge II Ready (tenging fyrir iPod, aukahlutur)
* Faroudja DCDi upconversion í 1080p
* RDS Útvarp með stöðvaminnum
* Tengingar að aftan:
* Video Inngnagar: 3 HDMI 1.3a, 3 Component, 3 SVHS og 3 CVBS
* Video útgangar: HDMI 1.3a, Component, 2 SVHS og 2 CVBS
* 5 RCA Hljóðinngangar og 2 útgangar
* 2 Coaxal og 3 Optical inngnagar
* Coaxal útgangur
* 8 Rása Inn- og útgangur
* Subwoofer Pre Out
* A-BUS multiroom og Zone II tengi
* Tengingar að framan:
* Video: SVHS og CVBS tengi
* Optical og Coaxal tengi
* RCA Hljóðinngangur og heyrnartólstengi
* Fjarstýring sem getur stýrt öðrum tækjum


Þessi gripur kostaði í Sjónvarpsmiðstöðinni 219.990 síðast þegar hann var til.


Ég er til í að láta þetta skrímsli á 140.000

Kv.Ómar
8987090